Cosmos (bók)

Cosmos Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Cosmos er skrifuð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum sem Carl Sagan framleiddi og stýrði á áttunda áratugnum. Í bæði bókinni og þáttunum fjallar Sagan um upphaf lífsins…

Vísindin útskýrð á einfaldan máta

Ég má til með að benda lesendum á frábær myndbrot um vísindi sem hægt að finna á YouTube. Myndböndin eru gerð af áströlskum blaðamanni sem hefur skrifað um vísindi í 14 ár. Markmið hans með þessum stuttu myndböndum er að útskýra flóknar vísindalegar hugmyndir á einfaldan máta (og á innan við 10 mínútum). Þessi myndbönd eru afar vel gerð, fróðleg og stundum fyndin.

Listi yfir myndbönd (sjá hér fyrir neðan):

1 — History of the Universe Made Easy (Part 1)
2 — History of the Universe Made Easy (Part 2)
3 — The Origin of Life Made Easy
4 — The Story of the Earth Made Easy
5 — The Age of Our World Made Easy
6 — Natural Selection Made Easy
7 — The Theory of Evolution Made Easy
8 — Human Evolution Made Easy
9 — Human Ancestry Made Easy
10 — The Scientific Method Made Easy
11 — God and DNA Made Easy
Errata 1
Errata 2
Re: Re: The Origin of Life Made Easy

(meira…)

Unweaving the Rainbow

Eftir: Richard Dawkins

Umfjöllun:
Einfaldlega frábær bók um fegurð og margbreytileika veraldarinnar eins og við þekkjum hana í gegnum vísindin. Richard Dawkins skrifar listalega vel um vísindi, þekkingarfræði og svokölluð gervivísindi. Vísindamenn og sérstaklega efasemdamenn eru oft sakaðir um að hafa eyðilagt undur heimsins með því að kryfja þau til hlítar. Newton var þannig sakaður um að hafa “rakið upp regnbogann” þegar honum tókst að sýna fram á “hvítt ljós” sólarinnar væri samansett af litum regnbogans og að regnboginn myndaðist við það þegar sólarljósið “brotnaði” í frumliti sýna þegar það lenti á rigningu. (meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka