Áhugavert spjall um detox

Það er ákveðið detox æði á Íslandi í dag enda hefur sú meðferð fengið gríðarlega mikla umræðu undanfarið. Í nánast öllum tilfellum hefur verið rætt við fólk sem hefur farið í detox og er afskaplega ánægt. Minna hefur verið fjallað gagnrýnið um detox meðferð enda virðast fjölmiðlamenn almennt gera ráð fyrir því að þetta sé allra meina bót. Á vefsíðu detox er enda talað um að ristilskolun geti læknað ólíklegustu kvilla eins og gigt, psoriasis, astma, ofnæmi, há- og lágþrýsting, höfuðverk, nikótín- áfengis- og lyfjaeitrun svo eitthvað sé nefnt.

En eru til einhverjar vísindalegar rannsóknir sem staðfesta gagnsemi þessarar undrameðferðar? Stutta svarið er nei. (meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka