Í hafsjó stjarna er það myrkrið sem ræður ríkjum – Hugsanatilraun

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Hvaða undur myndi manneskja líklegast sjá ef hún gæti ferðast algjörlega tilviljunarkennt um alheiminn? Svarið kann að koma á óvart! Inngangur: Um mikilfengleika alheimsins Á heiðskírri nóttu er tilvalið að horfa til himins, skoða stjörnurnar og velta fyrir sér stöðu sinni í tilverunni. Ef maður leyfir huganum að flæða getur það reynst mögnuð andleg upplifun. Frá Jörðinni getur einn einstaklingur …

„Fóstureyðingar eiga ekki að vera ókeypis frekar en fegrunaraðgerðir“

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Gísli Freyr Valdórsson er nýr aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Gísli Freyr er eflaust góður drengur en miðað við ýmsar þær skoðanir sem hann hefur haft í gegnum tíðina velti ég því fyrir mér hvort íslenski teboðsarmurinn sé að ná algerum völdum í Sjálfstæðisflokknum. Fyrir nokkrum árum gagnrýndi ég til dæmis afstöðu hans gegn fóstureyðingum. Líkti hann fóstureyðingum við fegrunaraðgerðir …

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Inflúensan réðst inn á heimilið mitt í gær með nokkrum látum og ég ákvað því að fríska upp á þekkingu mína á bólusetningum og meðferð við þessari leiðindar veirusýkingu. Með hjálp dr. Google fann ég strax þessa fínu upplýsingasíðu hjá Landlækni en með sömu leit fann ég einnig upplýsingar á íslensku um hvernig hægt er að koma í veg fyrir/lækna/draga …

Veröldin er stórkostleg

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Örræða flutt á Menningarhátíð Siðmenntar 21. september 2012 Kæru áheyrendur Því er stundum haldið fram að trúlausir húmanistar eins og ég séum kaldir og lausir við allra undrun. Að við skynjum ekki fegurðina í lífinu. Því langar mig til að nota tækifærið hér og segja ykkur hvað mér þykir tilveran stórkostleg.   Ég ætla að taka eitt lítið dæmi, sem …

Áhugavert spjall um detox

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Það er ákveðið detox æði á Íslandi í dag enda hefur sú meðferð fengið gríðarlega mikla umræðu undanfarið. Í nánast öllum tilfellum hefur verið rætt við fólk sem hefur farið í detox og er afskaplega ánægt. Minna hefur verið fjallað gagnrýnið um detox meðferð enda virðast fjölmiðlamenn almennt gera ráð fyrir því að þetta sé allra meina bót. Á vefsíðu …

Billions and Billions

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Billions and Billions Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í Billions and Billions heldur Carl Sagan áfram á þeirri braut sem hann hóf í Cosmos. Í Billions and Billions er þó meira fjallað um samfélagsmál og pólitík í bland við vísindi. Sagan fjallar með sínum einstaka hætti um alheiminn, vísindi og trúarbrögð, umhverfismál, fóstureyðingar, stjórnmál stórveldanna, kalda stríðið og líf og dauða. …

The Demon-Haunted World

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

The Demon-Haunted World – Science as a Candle in the Dark Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í The Demon-Haunted World fjallar Sagan um gildi gagnrýnnar hugsunar og skaðsemi þess að trúa einhverju í blindni. Sagan hrekur listilega vel hér ýmsar kenningar sem byggja á rökleysu og trú. Þessi bók ætti að vera skyldulesning í skólum. Nokkrar skemmtilegar (eða öllu heldur skelfilegar) …

Leitin að guðseindinni og heimsendaspár

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Afskaplega þykir mér leiðinlegt þegar fréttir eru matreiddar til þess að valda ótta, umtal í stað þess að uppfræða. Ágætt dæmi um slíka matreiðslu er umræða síðustu daga um nýja LHC öreindahraðalinn. Í stað þess að flytja skemmtilegar og uppræðandi fréttir um þetta merka tæki sem gæti varpað nýju ljósi á alheiminn beina fréttamenn sviðljósinu að einhverjum rugludöllum sem telja …