Ayn Rand költið

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Ég kom við í Harmageddon í gær og ræddi um frjálshyggjugoðið Ayn Rand og hennar skoðanir. Held ég því fram að hluthyggjuhreyfing Rand hafi verið  hálfgert költ.  Frosti Logason er mér ekki alveg sammála enda svolítill Randisti en ég held að mér hafi tekist að sannfæra Mána. Vonum það  🙂 Viðtalið: Hver var hugmyndafræði Ayn Rand? (Harmageddon  30. október 2013) …

Fjallað um bandaríska eldklerka og moskur í Harmageddon

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Ég mætti í stutt viðtal í dag í Harmageddon þar sem ég ræddi meðal annars um komu predikarans Franklin Graham til landsins og um byggingu mosku á Íslandi. Fólk bað fyrir Sigurði Hólm á Benny Hinn samkomu Stjórnarmaður Siðmenntar spjallar um Hátíð vonar, Þjóðkirkjuna og rifjar upp heimsóknir sínar á samkomur með Benny Hinn.   Eru moskur verri en kirkjur? …

Þjóðkirkjan þjónar ekki öllum – viðtal í Harmageddon

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Frosti og Máni í Harmageddon spjölluðu við mig í morgun um greinina: Biskupinn bullar í Fréttablaðinu. Í greininni benti ég á að Agnes biskup fer með rangt mál þegar hún segir að Þjóðkirkjan þjóni öllum óháð trúfélagsaðild og trúarskoðun. Nánar: Segir biskup bulla í Fréttablaðinu (Harmageddon) Biskupinn bullar í Fréttablaðinu (Skoðun.is)  *Bullviðvörun: Í viðtalinu varð mér á að segja að …

Viðtal: Stefna Siðmenntar í kjölfar nýrra laga um lífsskoðunarfélög

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Í dag var birt viðtal við mig á vefritinu Vantrú. Í viðtalinu fjalla ég um ný lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og hvaða áhrif þau munu hafa á starfsemi Siðmenntar. Strax eftir að lögin voru samþykkt sendi Siðmennt inn umsókn um skráningu sem lífsskoðunarfélag. Ef umsókn Siðmenntar verður samþykkt mun það efla töluvert stöðu þeirra sem vilja fullt trúfrelsi …