Veiðigjald

Valtvennuvilla og hótun sjávarútvegsráðherra

Valtvennuvilla og hótun sjávarútvegsráðherra

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, var furðu lostinn í fréttum Stöðvar 2 í kvöld yfir því hversu margir Íslendingar vilja ekki lækka veiðigjaldið. Viðbrögð ráðherrans voru merkileg vegna þess að í þeim fólst tvennt í senn. Hótun og valtvennuvilla (e....

20 þúsund vilja ekki lækka veiðigjöld

20 þúsund vilja ekki lækka veiðigjöld

Nú þegar undirskriftarsöfnun gegn lækkun veiðigjalda hefur staðið yfir í aðeins tvo sólarhringa hafa 20 þúsund manns þegar skrifað undir (kl. 16:00). Ég er sannfærður um að fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Ljóst er að myndast hefur „gjá milli þings og þjóðar“ um...

Látum í okkur heyra  – Veiðigjöld og ESB

Látum í okkur heyra – Veiðigjöld og ESB

Stjórnmál eru allt of mikilvæg til að láta stjórnmálamenn eina um þau. Áríðandi er að við látum sem flest í okkur heyra. Við eigum að reyna að hafa áhrif á það sem kjörnir fulltrúar okkar og ráðherrar eru að gera. Ég vil því benda á tvo undirskriftarlista og hvetja...