Fleiri sólgleraugu og færri Hollendingar

Skýrsla bandaríska landvarnaráðuneytisins um þá meintu ógn sem stafar af lofslagsbreytingum á næstu árum og áratugum hefur beint athygli almennings að umhverfismálum enn á ný og varla vanþörf á. Óttast skýrsluhöfundar að náttúruhamfarir og hungursneyð í kjölfar loftlagsbreytinga geti haft þau áhrif að styrjaldir brjótist út í heiminum í auknum mæli. Þeir telja jafnframt að aukið hitastig geti valdið því að sumar helstu borgir Evrópu fari undir sjó innan aðeins tveggja áratuga.

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka