Hver er opinber afstaða Þjóðkirkjunnar?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum allt það einelti sem samkynhneigðir hafa verið lagðir í af hinum ýmsu fulltrúum kristninnar undanfarin misseri. Það fer hrollur um mig þegar þessir menn, sem hegða sér stundum eins og verstu óvitar, halda því fram að þeir séu hinir einu sönnu boðberar siðgæðis og kærleiks hér á jörðu. Kristilegt siðgæði? Nú þegar …

Kristnir kúka frítt

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Ríkisrekna kristnihátíðin sem haldin verður á Þingvöllum í sumar er dæmi um alvarlega misnotkun á almannafé og mismunun ríkisvaldsins á fólki vegna lífsskoðana þess. Nú hefur komið í ljós að ásatrúarmenn, sem halda sína árlegu hátíð á Þingvöllum átta dögum áður en að kristnihátíðin hefst, þurfa að borga um það bil eina og hálfa milljón fyrir afnot af salernis- og …

Mikilvægt skref í átt að trúfrelsi

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Það gladdi mig mikið að lesa nýlegt frumvarp Marðar Árnasonar um afnám rukkunar sóknargjalda til þeirra sem kjósa að standa utan trúfélaga. Ef frumvarp Marðar verður samþykkt hefur mikilvægum áfanga verið náð í baráttunni um raunverulegt trúfrelsi á Íslandi. Eins og við höfum áður bent á hér á Skoðun þá er alls ekki raunverulegt trúfrelsi hér á landi. Óviðeigandi ríkisafskipti …

Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir satt

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þann 29. október síðastliðinn birtist grein eftir Hróbjart Guðsteinsson, „Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir ósatt”, þar sem hann sakar mig um ósannindi og sögufölsun. Tilefnið er grein sem ég sendi í Morgunblaðið og var birt 14. október. Í þeirri grein (Fordómar eða umburðalyndi?), sem fjallar um mannréttindi samkynhneigðra, gagnrýni ég meðal annars þá sem kalla samkynhneigð synd eða sjúkdóm og …

Aðskiljum ríki og kirkju

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Krafan um aðskilnað ríkis og kirkju er eitt mikilvægasta réttlætismál okkar tíma. Trú- og skoðanafrelsi manna er ógnað með ríkisrekinni þjóðkirkju og því ber að aðskilja ríki og kirkju strax. Skoðanakannanir hafa margoft sýnt fram á að meirihluti þjóðarinnar er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Þrátt fyrir það veigra stjórnmálamenn sér við að ræða málið. Hvað er að því að …

Fordómar eða umburðalyndi?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Barátta samkynhneigðra fyrir almennum mannréttindum hefur gengið misjafnlega vel í heiminum enda fáfræði og fordómar misjafnlega útbreidd eftir löndum og heimssvæðum. Þótt lagaleg staða samkynhneigðra sé nokkuð góð hér á landi miðað við hvað gengur og gerist annars staðar, njóta þeir enn ekki fullra mannréttinda. Enn er það svo að samkynhneigðum pörum hér á landi er bannað af ríkisvaldinu að …

Trúarmiðstýringu fagnað

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Síðastliðinn sunnudag hófst hin svokallaða kristnitökuhátíð með guðsþjónustu á Laugardagsvellinum. Undirritaður vonar að almenningur gleymi ekki, í öllum fagnaðarlátunum, að íhuga hverju er verið að fagna og hvers vegna. Þegar grannt er skoðað kemur í ljós að ekki er mikil ástæða til kostnaðarsamra fagnaðarláta. Þúsund ár eru vissulega liðin frá því að kristni var lögfest hér á landi en hvort …