Dream Theater

Tónlist hefur mikil áhrif á líf mitt og það er fátt sem kætir mig meira en að hlusta á góða tónlist. Í gær fékk t.d. sent nýjasta lag hljómsveitarinnar Dream Theater. Lagið kallast The Glass Prison og er ég búinn að hlusta á það nánast stanslaust síðan ég fékk það. Örugglega svona tíu sinnum. En það hlýtur að teljast ágætis afrek þar sem lagið er tæpar 14 mínútur að lengd. Þvílík tónlistarsnilld!

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka