Magnaðir tónleikar um helgina!

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Uppáhalds frændinn minn hann Þorsteinn Örn, eða Steini rokk eins og ég kalla hann þegar hann heyrir ekki til, er að flytja magnaða rokkhljómsveit til landsins. Bandið heitir Mastodon og hefur fengið gríðarlega góða umfjöllun víðs vegar um heiminn. Tveir tónleikar verða haldnir um næstu helgi.

Dream Theater

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Tónlist hefur mikil áhrif á líf mitt og það er fátt sem kætir mig meira en að hlusta á góða tónlist. Í gær fékk t.d. sent nýjasta lag hljómsveitarinnar Dream Theater. Lagið kallast The Glass Prison og er ég búinn að hlusta á það nánast stanslaust síðan ég fékk það. Örugglega svona tíu sinnum. En það hlýtur að teljast ágætis …