Barnaskapur eða heimsvaldastefna?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Það er ótrúlegt að hlusta á viðbrögð stjórnarliða við þeim eðlilegu og sjálfsögðu kröfum um að þeir biðji þjóðina afsökunar fyrir að hafa stutt hið svokallaða stríð gegn hryðjuverkum í Írak. Ekkert bendir til annars en að engin gjöreyðingavopn séu að finna í landinu og því ekki ein einasta réttlæting fyrir stríðrekstrinum. Það er ekkert grín að styðja árásarstríð enda …

Þjóðernisáróður virkar enn

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Í Bandaríkjunum er nánast ekki hægt að gagnrýna stríðsrekstur Bush W og félaga án þess að vera sakaður um að vera föðurlandssvikari og jafnvel Bandaríkjahatari af íhaldsmönnum allra flokka. Íhaldsmenn hvetja almenning til að styðja foringja sinn og hermenn með því að gagnrýna ekki stefnu stjórnvalda, sérstaklega ekki á stríðstímum. Áróður íhaldsmanna þar í landi virkar svo vel að íhaldsmenn …

Fórnarlömb hryðjuverka

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Talið er að rétt tæplega tíu þúsund saklausir borgarar hafi dáið í nýjasta stríði Bandaríkjastjórnar í Írak. Eins og menn muna er ein helsta réttlæting George W. Bush og félaga fyrir árásunum á Afganistan og Írak sú að þær séu liðir í baráttunni gegn hryðjuverkum. Rétt tæplega þrjú þúsund manns voru myrtir þann ellefta september 2001 þegar snarbilaðir hryðjuverkamenn réðust …

Hvar eru vopnin?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Þessi vefsíða er nauðsynlegt leitartæki fyrir herskáa snillinga á borð við Bush, Rumsfeld og íslensku vini þeirra og aðdáendur þá Bjössa og Dabba, sem eru að leita að gjöreyðingavopnum í Írak. Hins vegar hefur verið sagt að hér sé hægt að finna sannleikan um George Bush Bandaríkjaforseta og stefnu hans. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Í leit að friði

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þegar maður verður vitni af eins hræðilegum atburðum og þeim sem áttu sér stað í Bandaríkjunum síðastliðinn þriðjudag verður maður óhjákvæmilega sorgmæddur og um leið bálreiður. Því getur það verið vandasamt verk að horfa á þessa atburði í samhengi og komast að skynsamlegri niðurstöðu um hvernig hægt er að koma í veg fyrir álíka glæpi gegn saklausu fólki í framtíðinni. …