Stríðsátök í nafni íslensku þjóðarinnar
Bandaríkjamenn og ýmsir aðrir vilja varpa sprengjum á Sýrland og leita nú að viljugum þjóðum til að taka þátt í hernaðarbandalagi. Markmiðið er að vernda almenna borgara í Sýrlandi. Hljómar…
Bandaríkjamenn og ýmsir aðrir vilja varpa sprengjum á Sýrland og leita nú að viljugum þjóðum til að taka þátt í hernaðarbandalagi. Markmiðið er að vernda almenna borgara í Sýrlandi. Hljómar…
Bradley Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir það eitt að láta almenning vita um grimmdarverk eigin ríkisstjórnar í stríðinu í Írak.* Er það virkilega sanngjarnt? Getur það…
Þrjátíu þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að rannsakað verði hvernig Ísland lenti á lista „hinna viljugu þjóða“ þegar innrásin í Írak var gerð árið 2003. Ég vona svo sannarlega að tillagan verði samþykkt því það er löngu tímabært að rannsaka hvernig Ísland var formlega sett á þennan lista.
Hlutverk rannsóknarnefndar verður meðal annars að athuga: (meira…)
Í fjölmiðlum í dag er fjallað um það hvernig tveir ráðamenn, Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, gerðu Íslendinga samseka í ólöglegu árásarstríði Bandaríkjanna gegn Írak í mars 2003. Í frétt…
Ég mæli eindregið með myndinni Hotel Rwanda sem nú er sýnd á Icelandic film festival. Í myndinni er fjallað á áhrifaríkan hátt um þjóðarmorðin sem áttu sér stað árið 1994…
Ný skoðanakönnun Gallup staðfestir að mikill meirihluti þjóðarinnar er á móti stuðningi íslenskra stjórnvalda við stríðið í Írak. Meira en 80% vilja að Ísland verði tekið af lista “hinna viljugu”.…
Þjóðarhreyfingin hóf fyrir nokkrum dögum söfnun til að fjármagna birtingu yfirlýsingar í New York Times til að kynna þá staðreynd að stuðningur íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak endurspeglar ekki vilja íslensku þjóðarinnar. Strax eftir að átak Þjóðarhreyfingarinnar var kynnt hófst afskaplega ómálefnaleg umræða um átakið. Þeir sem standa að átakinu eru sakaðir um að tala í “nafni allra Íslendinga”, og hafa það eina markmið að “kynna sjálfan sig”. Þeir sem eru á móti stríðinu eru víst allir “kommar”, “kommatittar” og “sósíalistar”. Svo hefur það farið fyrir brjóstið á íslenskum haukum að almenningur mótmæli gjörðum ríkisstjórnar sem “var kosin lýðræðislegri kosningu og hefur því fullt umboð til að gera sem henni sýnist”. Í þessum pistli verður algengum áróðri og rökvillum svarað.
Ég hvet Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson og aðra þá sem bera ábyrgð á því að Íslendingar studdu stríðið í Írak til að kíkja á áður óbirtar myndir af þeim hörmungum…