Stjórnmál

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Eins og ég hef áður bent á er staða leigjenda að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Ef marka má Hagtíðindi Hagstofunnar sem kom út í dag er einnig ljóst að heimilum á leigumarkaði hefur fjölgað mikið. Fjölgun leigenda er...

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Staða leigjenda er að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Fyrir síðustu alþingiskosningar var mikið talað um að leiðrétta þann „forsendubrest“ sem „heimilin“ urðu fyrir í kjölfar hrunsins. Miðað við stóru loforðin sem gefin voru um...

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Samkvæmt forsætisráðherra felst „hið stóra efnahagslega plan“ í því að „trúa á Ísland“ og ekki síður í því að „trúa á okkur sjálf og þau tækifæri sem okkur bjóðast“. Líklegast hefur Sigmundur Davíð lesið ritrýnda vísindaritið „The Secret“ (Leyndarmálið) sem gengur út...

Hver samþykkti þessa stefnu?

Hver samþykkti þessa stefnu?

„Lækkum skatta en rukkum sjúklinga. Spörum útgjöld til vegagerðar og látum vegfarendur greiða tolla og önnur gjöld. Hlífum ferðaþjónustunni við hækkun á gistináttagjaldi og rukkum Íslendinga fyrir þann munað að skoða eigið land. Spörum í skólakerfinu en hækkum...

Hefur ein og hálf milljón áhrif á eftirspurn?

Hefur ein og hálf milljón áhrif á eftirspurn?

Nú getur almenningur fengið 500 þúsund króna afsláttarmiða frá sjálfum sér á ári, í þrjú ár, til að kaupa húsnæði. Hefur sá afsláttur ekki áhrif á eftirspurn? Sérstaklega ef mjög margir ætla að nýta sér sína eigin gjafmildi á stuttum tíma? Ef sú er raunin hefur þessi...

Hrægammarnir sleppa

Hrægammarnir sleppa

Hrægammarnir sleppa. Þú borgar skuldaleiðréttinguna þína sjálfur með eigin sparnaði og samlandar þínir sem eiga ekkert á leigumarkaði hjálpa til með því að greiða skatta og þiggja verri þjónustu. Svo þarf bara að tryggja að aumingjar fái ekki launahækkanir og kyndi...

Ég sætti mig ekki við lygar

Ég sætti mig ekki við lygar

Í mínum huga snýst umræðan undanfarna daga ekki um Evrópusambandið, hún snýst ekki um aðildarviðræður, hún snýst ekki um Framsóknarflokkinn og hún snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn. Umræðan snýst ekki um flokka yfirleitt. Umræðan snýst einfaldlega um það hvort við...