Davíð Oddsson, öryrkjar og fjármál stjórnmálaflokka

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Það var ekki að ástæðulausu sem ritstjórn Skoðunar kaus Davíð Oddson sem stjórnmálamann ársins 1999. Davíð er nefnilega snillingur. Snillingur í því að láta líta út fyrir að hann sé alltaf málsvari réttlætis á meðan talsmenn öryrkja og þeirra sem vilja að til séu reglur um fjármál stjórnmálaflokka séu skúrkar og tækifærissinnar. Nú er ég ekki sérstakur andstæðingur Davíðs enda …

Pólitískir peningar

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Það hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum að fjármál stjórnmálaflokka og stjórnmálamanna hafa verið mikið til umfjöllunar í fréttum síðustu daga. Í kjölfar þessarar umfjöllunar hafa ýmsir spurt hvort ekki sé kominn tími til að settar verði einhverjar reglur um fjármál stjórnmálaflokka hér á landi. Opið bókhald Nú er ég einn af þeim sem er ekkert sérstaklega hlynntur óþarfa …

Tilfinningaþrungin pólitík

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Stundum virðist sem að tilfinningar ráði meiru í íslenskri pólitík en rök og heilbrigð skynsemi. Gott dæmi um þetta er umræðan um virkjun á Eyjabakkasvæðinu. Þegar tilfinningarnar hafa tekið yfir af málefnalegri umræðu nenni ég yfirleitt ekki að tjá mig um málefnið, enda duga þá sjaldan rök. Það er hins vegar óþolandi þegar hinn almenni borgari þarf að borga brúsan …