Af hverju skiptir röð frambjóðenda máli?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Ég er orðinn ansi heillaður af þeirri tilraun sem stjórnlagaþingið stefnir í að verða. Fyrst er haldinn vel heppnaður þjóðfundur tæplega 1.000 Íslendinga. Síðan fáum við að kjósa 25 einstaklinga, ekki flokka, til að skrifa nýja stjórnarskrá byggða á niðurstöðum þjóðfundar. Semsagt mjög jákvæð og  spennandi tilraun til aukins lýðræðis og þátttöku almennings. Ég hef þó efasemdir með sumt í …

Áhugaverður Þjóðfundarvefur

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Vinsamlegast smellið á „Like“ til að styðja framboð mitt: Ég hvet sem flesta til að kíkja á vef Þjóðfundar 2010 og skoða niðurstöður fundarins.  Þetta virðist hafa verið vel heppnaður fundur ef marka má ummæli þátttakenda og mér sýnist niðurstaðan vera góð. Vefur þjóðfundar er líka ansi skemmtilega uppsettur og á ég eftir að eyða töluverðum tíma þar í að …

Niðurstöður Þjóðfundar: Lykilsetningar

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Vinsamlegast smellið á „Like“ til að styðja framboð mitt: Hér fyrir neðan má finna lykilsetningar sem lesnar voru upp á Þjóðfundinum. Ágætt innlegg fyrir komandi stjórnlagaþing. Fæ ekki betur séð en flest af því sem kom fram á Þjóðfundinum rími vel við stefnuskrá mína. Réttlæti, velferð, jöfnuður Allir eigi rétt á vinnu, framfærslu, ókeypis menntun, heilbrigðisþjónustu áháð búsetu, með einn …

3436 – Hugleiðingar um stjórnlagaþing og persónukjör

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Vinsamlegast smellið á „Like“ til að styðja framboð mitt: Þá er maður búinn að fá auðkennisnúmerið 3436 vegna framboðs til stjórnlagaþings. Nú er næsta skref að bíða eftir kynningarbæklingnum sem yfirvöld ætla að senda á öll heimili. Það eru 523 frambjóðendur þannig að þetta verður eins og að lesa símaskránna. Persónukjör til stjórnlagaþings er afar mikilvæg tilraun sem verður spennandi …

Framboðsyfirlýsing

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Vinsamlegast smellið á „Like“ til að styðja framboð mitt: Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til setu á stjórnlagaþingi. Ég er iðjuþjálfi að mennt og starfa sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga á vegum Barnaverndar Reykjavíkur. Ég er áhugamaður um þjóðfélagsmál og tel afar mikilvægt að sem fjölbreyttastur hópur vinni að því að endurskoða Stjórnarskrá Íslands. Stjórnarskráin hefur að …