Thomas Paine (1737-1809) – þriðji hluti – Öld skynseminnar

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Eftir komu sína til Frakklands árið 1792 var Paine kosinn í nefnd sem átti að sjá um að móta stjórnarskrá landsins og hafa ýmsir haldið því fram að ef Frakkar hefðu farið að ráðum Paine hefði ógnarstjórnin fræga aldrei átt sér stað. Paine þótti ekki nógu róttækur og mannúð hans og skynsemi kom honum fljótlega í vandræði.

Thomas Paine (1737-1809) – fyrsti hluti

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í dag hef ég ákveðið að fjalla um Thomas Paine (1737-1809), einn merkasta baráttumann frelsis og réttlætis sem uppi hefur verið. Paine átti þátt í að skapa stjórnarskrár Bandaríkjanna og Frakklands, hann barðist fyrir og var fyrstur manna til að berjast fyrir því velferðarkerfi sem vesturlandabúar búa við í dag, hann var einn sá allra fyrsti til að berjast gegn …

Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir satt

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þann 29. október síðastliðinn birtist grein eftir Hróbjart Guðsteinsson, „Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir ósatt”, þar sem hann sakar mig um ósannindi og sögufölsun. Tilefnið er grein sem ég sendi í Morgunblaðið og var birt 14. október. Í þeirri grein (Fordómar eða umburðalyndi?), sem fjallar um mannréttindi samkynhneigðra, gagnrýni ég meðal annars þá sem kalla samkynhneigð synd eða sjúkdóm og …

Stríð – afkvæmi fáfræðinnar

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þær hafa varla farið fram hjá neinum, fréttirnar af fjöldamorðunum, sem berast frá Kosovo þessa dagana. Nú eru það ekki Kosovo-Albanir sem eru skipulega myrtir af Serbum heldur eru það Serbar sem eru myrtir af Kosovo-Albönum. Verndaður landinn á eðlilega erfitt með að skilja hvers vegna hvílík grimmd og mannfyrirlitning á sér stað í næsta nágrenni við okkur.