Titanic og Titan: Skáldskapur verður að raunveruleika

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Fyrir um hundrað árum síðan, að nóttu til í aprílmánuði, sökk stærsta farþegaskip sem smíðað hafði verið eftir að hafa siglt á um 25 sjómílna hraða á borgarísjaka á ferð sinni yfir Atlantshafið. Slysið átti sér stað um 400 sjómílum frá Nýfundnalandi.  Þetta gríðarstóra skip sem var um 800 fet að lengd og rúmaði um 3000 farþega sökk þrátt fyrir …

Jólin: Þegar ljósið sigrar myrkrið

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Stysti dagur ársins er 21. desember þetta árið. Í kjölfarið fæðist ný sól þegar dag tekur að lengja á ný. Fæðingu sólarinnar er fagnað víðs vegar um heim nú sem áður enda tilefnið ærið. Sólin, lífsgjafi Jarðarinnar, hefur sigrað myrkrið enn á ný. Þess vegna hafa menn haldið jól og aðrar hátíðir á þessum tíma í mörg hundruð ár. Upp …

Jólin og fæðing hinnar ósigruðu sólar

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Dagurinn í dag er níu sekúndum lengri en gærdagurinn, sem var stysti dagur ársins. Er það mikið fagnaðarefni og í raun helsta ástæðan fyrir því að haldið er upp á jól. Það er í það minnsta uppruni jólahátíðarinnar. Flestir halda að jólahátíðin eigi rætur í kristinni trú en það ekki allskostar rétt. Jólin er heiðin sólarhátíð sem kristnir menn breyttu …

The Curse of Ignorance

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

The Curse of Ignorance Eftir: Arthur Findlay Umfjöllun: Einfaldlega ein af mínum uppáhaldsbókum. The Curse of Ignorance er merkilegasta sagnfræðirit sem ég hef lesið. Bókin kom fyrst út árið 1947 og er meistaraverk skoska athafnamannsins, fríþenkjarans og spíritistans Arthur Findlay. Þegar seinni heimstyrjöldin skall á var Findlay nóg boðið. Hann taldi fáfræði mannsins helstu orsök stríðsins mikla og hann vissi …

Lies Across America

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Eftir: James W. Loewen Umfjöllun: Vandamálið er ekki að menn læra ekki af sögunni. Vandamálið er að menn læra ekki söguna. James W. Loewen er margverlaunaður fyrir umfjöllun sína um bandaríska sagnfræði. Í þessari bók ferðast hann um öll fylki Bandaríkjanna og gagnrýnir þar hin ýmsu sögusöfn og minnismerki. Sannleikurinn er sá að mannkynssagan er oft ritskoðuð af þeim sem …

Sóldýrkendur nútímans

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Í Fréttablaðinu í dag fjallar Svavar Hávarsson um tengsl kristinnar trúar við önnur eldri trúarbrögð. Umfjöllunin er mikið til byggð á grein minni „Fæðingu sólarinnar fagnað“ auk myndarinnar „Zeitgeist“ (sem ég verð að viðurkenna að ég hef ekki séð ennþá). Hvet alla til að lesa þessa umfjöllun á blaðsíðu 52 í Fréttablaðinu.

Lúther og gyðingahatrið – ritskoðun sögunnar

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Vinur minn hafði samband við mig og benti mér á að ritskoðun færi fram á vefnum www.tru.is sem Þjóðkirkjan heldur úti. Á vefnum er fólki boðið upp á að senda inn spurningar sem tengjast trúmálum. Í nýlegu færslu er verið að verið að svara spurningunni „Hverjir voru Páll postuli og Martin Lúther?“ Vinur minn ákvað að senda inn athugasemd við …

Svalir siðleysingjar

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ungir frjálshyggjumenn hafa sett upp vefsíðu til minningar um morðingjann og “alþýðuhetjuna” Che Guevara. Ég mæli eindregið með þessari síðu. Það er óþolandi að sjá yfirlýsta vinstrisinnaða friðarsinna ganga um í bolum merkta þessum morðingja. Ég hvet frjálshyggjumenn til að fjalla næst um siðblindingjann, og frelsisgyðju margra frjálshyggjumanna, Margaret Thatcher. Thatcher er meðal annars þekkt fyrir að vera náinn vinur …