Þjóðkirkjan er á móti því að banna ekki-trúboð í opinberum skólum

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í fjölmiðlum í dag vísar Halldór Reynisson, fræðslustjóri á Biskupsstofu, því alfarið á bug að trúboð sé stundað í opinberum skólum. Þetta eru viðbrögð hans við þeim tillögum Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar að fermingafræðsla Þjóðkirkjunnar fari fram utan skólatíma, að bannað verði að dreifa trúarlegu efni í opinberum skólum og sömuleiðis verði starfsmönnum trúfélaga bannað að koma inn í skólana með trúarlegan …