Hjarðmennskan í Flokknum

Sjálfstæðisflokkurinn er víst 75 ára í dag. Til hamingju með það sjálfstæðismenn. Einhvern veginn efast ég nú samt um að margir frelsisunnandi sjálfstæðismenn séu sérstaklega glaðir í dag, enda virðist Flokkurinn hafa fórnað hugsjóninni um einstaklingsfrelsi og frjálsræði á altari foringjahollustu.

(meira…)

Ofsóknaróður löggjafi?

Sú krafa Davíðs Oddssonar forsætissáðherra, og annarra sjálfstæðismanna, að sett verði íþyngjandi lög um fjölmiðla ber sterkan keim af ofsóknaræði. Frjálshyggjusinnaðir sjálfstæðismenn sem oftast eru á móti öllum samkeppnislögum virðast nú hlynntir lögum um fjölmiðla og íhaldssamir flokksbræður þeirra, sem hafa alltaf hatast út í þá hugmynd að opna bókhald stjórnmálaflokkana krefjast þess nú að eignarhald á fjölmiðlum verði gert opinbert. Menn sem ekki kvika frá sínum hugsjónum?

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka