Heiðurslaun sjálfboðaliða

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Fyrirbrigðið „heiðurslaun listamanna“ er ágætt dæmi um ónauðsynleg og óréttlát umsvif ríkisvaldsins. Fámennur hópur þingmanna sem situr í fjárlaganefnd ákveður hvaða listamenn eiga að fá 150 þúsund krónur á mánuði úr pyngju skattgreiðenda fyrir það eitt að stunda áhugamál sitt. Þar sem enginn er neyddur til þess að gerast listamaður er álíka viturlegt að veita listamönnum föst ríkislaun og að …

Ofsóknaróður löggjafi?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Sú krafa Davíðs Oddssonar forsætissáðherra, og annarra sjálfstæðismanna, að sett verði íþyngjandi lög um fjölmiðla ber sterkan keim af ofsóknaræði. Frjálshyggjusinnaðir sjálfstæðismenn sem oftast eru á móti öllum samkeppnislögum virðast nú hlynntir lögum um fjölmiðla og íhaldssamir flokksbræður þeirra, sem hafa alltaf hatast út í þá hugmynd að opna bókhald stjórnmálaflokkana krefjast þess nú að eignarhald á fjölmiðlum verði gert …