Menntamálaráðherra, trú og kennsla

Það kemur mér sífellt á óvart hve menntamálaráðherrann okkar, hann Björn Bjarnarson, er með úreltar hugmyndir um menntun. Við lestur á viðtali við Björn í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann ræddi um nýja aðalnámskrá fyrir grunn-og framhaldsskóla, hjó ég sérstaklega eftir tveim atriðum í máli hans sem ég vill gera athugasemdir við. Í fyrsta lagi telur Björn að Kennaraháskóli Íslands (KHÍ) einblíni um of á uppeldis- og kennslufræði. Undirritaður telur þvert á móti að ekki sé nægileg áhersla lögð á að kenna væntalegum kennurum hvernig vænlegast sé að koma fram við nemendur og koma námsefninu til skila. Í öðru lagi lýsir menntamálaráðherra því yfir að áfram skuli kenna ómótuðum börnunum kristinfræðslu í stað heimspeki og siðfræði.

(meira…)

Trúarmiðstýringu fagnað

Síðastliðinn sunnudag hófst hin svokallaða kristnitökuhátíð með guðsþjónustu á Laugardagsvellinum. Undirritaður vonar að almenningur gleymi ekki, í öllum fagnaðarlátunum, að íhuga hverju er verið að fagna og hvers vegna. Þegar…

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka