Frelsi til lífs

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í pistli mínum í dag langar mig til þess að fjalla örlítið um fóstureyðingar. Tilefnið er málflutningur ,,Frelsarans“ á Frelsi.is, opinberri vefsíðu Heimdallar, síðastliðinn mánudag. Þar segir ,,Frelsarinn“ að það sé alltaf fullkomlega réttlætanlegt að eyða fóstri allan meðgöngutímann. Forsendur ,,Frelsarans“ fyrir þessari öfgafullu niðurstöðu eru allar rangar og leyfi ég mér því að gera alvarlegar athugasemdir við slíkan málflutning. …

Hver er stefna SUS?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þær vafasömu yfirlýsingar sem hafa borist frá meðlimum Sambands ungra Sjálfstæðismanna síðastliðna viku vekja upp stórar spurningar um hver stefna SUS sé í ýmsum málum. Í fyrsta lagi á ég hér við skrif Ívars Páls Jónssonar á Frelsi.is (opinberri heimasíðu Heimdallar) þar sem hann réttlætir launamun kynjanna með því að konur gangi með börn og þær séu því óhagkvæmari vinnukraftur …