Pólitísk einvígi

Er Heimdallur sértrúarsöfnuður?

Er Heimdallur sértrúarsöfnuður?

Hvað eiga þeir sem trúa á sköpunarsögu Biblíunnar, nýnasistar (þeir sem telja að helförin hafi aldrei átt sér stað), nýaldarsinnar og Ayn Rand, andlegur leiðtogi og uppspretta visku frjálshyggjumanna, sameiginlegt? Jú, þetta fólk er allt afhjúpað í bókinni Why People...

Frjálshyggjumenn í kommúnistaflokki

Frjálshyggjumenn í kommúnistaflokki

Í síðustu viku birtist grein á Frelsi.is, heimasíðu Félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, þar sem frelsari nokkur lýsti andstyggð sinni á kommúnista- og jafnaðarmannaflokkum vegna þeirrar forsjárhyggju sem frelsarinn telur einkenna slíka flokka. Eftir að...

Frelsi til lífs

Frelsi til lífs

Í pistli mínum í dag langar mig til þess að fjalla örlítið um fóstureyðingar. Tilefnið er málflutningur ,,Frelsarans" á Frelsi.is, opinberri vefsíðu Heimdallar, síðastliðinn mánudag. Þar segir ,,Frelsarinn" að það sé alltaf fullkomlega réttlætanlegt að eyða fóstri...

Hver er stefna SUS?

Hver er stefna SUS?

Þær vafasömu yfirlýsingar sem hafa borist frá meðlimum Sambands ungra Sjálfstæðismanna síðastliðna viku vekja upp stórar spurningar um hver stefna SUS sé í ýmsum málum. Í fyrsta lagi á ég hér við skrif Ívars Páls Jónssonar á Frelsi.is (opinberri heimasíðu Heimdallar)...