Eru Múrverjar frjálshyggjumenn?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Múrverjar voru fljótir að bregðast við pistli mínum um ríkisfjölmiðla sem birtist hér á Skoðun á fimmtudaginn. Kolbeinn Óttarsson Proppé hefur ýmislegt að athuga við þá skoðun mína að það sé ekki hlutverk ríkisvaldsins að sjá almenningi fyrir afþreyingu en lætur þó vera að rökstyðja málstað sinn með málefnalegum rökum. Í stað þess að ræða málið af yfirvegun og út …

Gengisfelling stjórnmálanna

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Hvers vegna tekur fólk þátt í pólitísku starfi? Líklegast eru ástæðurnar margar. Þegar ég tók virkan þátt í starfsemi Ungra jafnaðarmanna gerði ég það vegna þess að ég hef skoðun á því hvernig samfélagi ég bý í og tel mig hafa ýmislegt til málanna að leggja. Barátta fyrir því að halda einhverjum gaur í íslenska landsliðinu í fótbolta eða fyrir …

Frjálshyggjumenn hættir í kommúnistaflokknum

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Í desember árið 2000 skrifaði ég umdeilda grein þar sem ég benti á að flestir frjálshyggjumenn þessa lands væru flestir, samkvæmt eigin skilgreiningu, í kommúnistaflokki. Enn fremur benti ég á að sumir þeirra ættu betur heima í flokki frjálslyndra jafnaðarmanna en í Sjálfstæðisflokknum en aðrir ættu að stofna eigin flokk frjálshyggjumanna. Það hefur nú gerst.

Hugsjónum fórnað á altari flokkshollustu

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Það kom fram í fréttum í gær að Vilhjálmur Egilsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, væri megindráttum sammála þeirri gagnrýni sem fram hefur komið vegna væntanlegrar ríkisábyrgðar á lánum til Decode. Samt ætlar hann að fylgja flokkslínunni og greiða atkvæði sitt með þessu vafasama happadrætti á kostnað skattgreiðenda! Þetta er með ólíkindum. Samkvæmt 48. grein stjórnarskrá Íslands eru …

Frelsarinn skrifar grein fyrir Skoðun

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í dag birtist áhugaverður pistill á Frelsi.is ,,Foreldrar, börn og samskipti þeirra“. Pistillinn er byggður á persónulegum bréfaskrifum sem Frelsarinn (JHH) átti við ónefndan mann um hvort leyfa eigi foreldrum að kaupa áfengi fyrir börnin sín. Svo skemmtilega vill til að ég, undirritaður, er þessi ónefndi maður. Það sem meira er þá fannst mér ég hafa, nokkuð augljóslega, unnið þessa …

Aumkunarverðasti skósveinn íhaldsins

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er augljóslega bráðskýr og efnilegur maður. Því geta fáir mótmælt. En hann er jafnframt einn sá aumkunarverðasti skósveinn sem íhaldið hefur eignast. Af hverju segi ég þetta? Jú því það er álíka erfitt að finna mótsagnir í málflutningi hans og það er að finna sandkorn á sólbaðsströnd.

Frjálshyggjumenn í kommúnistaflokki

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í síðustu viku birtist grein á Frelsi.is, heimasíðu Félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, þar sem frelsari nokkur lýsti andstyggð sinni á kommúnista- og jafnaðarmannaflokkum vegna þeirrar forsjárhyggju sem frelsarinn telur einkenna slíka flokka. Eftir að frelsarinn hafði útlistað nánar hvers konar afskipti forsjárhyggju kommúnistaflokkar aðhyllast var aðeins eitt sem ég skildi ekki: Hvers vegna í ósköpunum er frelsarinn þá starfandi …