Um Nei ráðherra

Nei ráðherra er útvarpsþáttur þar sem fjallað er um þjóðfélagsmál útfrá hugsjónum og ekki síður hugmyndafræði. Rætt verður við áhugaverða einstaklinga sem hafa sterkar skoðanir á þjóðfélagsmálum og þeir spurðir um hugmyndafræði sína og baráttumál.

Þátturinn er á Útvarpi sögu alla föstudaga milli klukkan 17 til 18. Stjórnendur þáttarins eru Sigurður Hólm Gunnarsson, Haukur Örn Birgisson og Hinrik Már Ásgeirsson.

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka