Nei ráðherra

Hafsteinn Þór Hauksson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna, verður í Nei ráðherra föstudaginn 28. maí kl. 17:00. Þátturinn í dag verður sá seinasti í bili að minnsta kosti. Upptaka: Hafsteinn Þór Hauksson í Nei ráðherra 

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, verður í Nei ráðherra föstudaginn 21. maí kl. 17:00. Ingibjörg Sólrún segir okkur frá hugsjónum sínum, framtíð sinni í Samfylkingunni og efalaust verður fjallað um fjölmiðlafrumvarpið og önnur mál....

Margrét Sverrisdóttir í Nei ráðherra

Margrét Sverrisdóttir í Nei ráðherra

Margrét Sverrisdóttir, varaþingmaður og framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, verður gestur Nei ráðherra föstudaginn 23. apríl. Rætt verður við Margréti um hugmyndafræði hennar, Frjálslynda flokkinn og ýmislegt fleira. Upptaka: Upptaka glötuð

Deiglupennar í Nei ráðherra

Deiglupennar í Nei ráðherra

Deiglupennarnir Brynjólfur Ægir Sævarsson og Bjarni Ólafsson, eru í Nei ráðherra föstudaginn 16. apríl. Eins og venja er verða þeir félagar spurðir um hugmyndafræði sína og skoðanir á málefnum líðandi stundar. Upptaka: Brynjólfur Ægir Sævarsson og Bjarni Ólafsson í...

Egill Helgason í Nei ráðherra

Egill Helgason í Nei ráðherra

Egill Helgason, stjórnandi Silfur Egils á Stöð 2, mætir í Nei ráðherra föstudaginn 2. apríl og segir frá hugmyndafræði sinni og skoðunum á málefnum líðandi stundar. Egill Helgason skrifar reglulega greinar á vefsíðu sína www.strik.is/frettir/politik.ehtm....

Eiríkur Bergmann í Nei ráðherra

Eiríkur Bergmann í Nei ráðherra

Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, mætir í Nei ráðherra föstudaginn 26. mars og fjallar um Evrópumálin. Eiríkur er einn harðasti stuðningsmaður þess að Íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu. Upptaka: Eiríkur Bergmann Einarsson í Nei ráðherra ...