Yfirlýsing vegna aðgerða lögreglu við Perluna þann 14. júlí 2002

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Fréttastofa Ríkissjónvarpsins greindi frá því í kvöldfréttum sínum í kvöld (15. júní 2002) að ástæða þess að lögreglan lagði bílum sínum fyrir framan mótmælendur við Perluna hafi ekki verið til þess að skyggja á mótmælendur og spjöld þeirra. Þetta hlýtur að vera lygi þegar staðreyndir málsins eru skoðaðar.

Lærdómsríkt ferðalag

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Það má varla búast við því að mörg íslensk tár munu falla á morgun þegar fjöldamorðinginn og Íslandsvinurinn Li Peng hverfur af landi brott. Þó að mér hafi þótt Peng vera nokkuð dónalegur í gær þegar hann hunsaði móttökunefnd íslenskra ungliða sem sungu svo fallega fyrir hann ,,Human rights have no borders“ þá má með sanni segja að margt hefur …