Menntun með markmið

Eftirfarandi er afrakstur menntanefndar ungra jafnaðarmanna sem hóf störf í maí 1998 I - Leikskólinn --- II- Grunnskólinn --- III - Framhaldsskólinn --- IV – Nám á Háskólastigi „Við eigum…

Er í lagi að kennarar kunni ekki að kenna?

Hvenær fáum við að gefa kennurum einkunnir í samræmi við árangur?
FLESTIR námsmenn hafa sennilega lent í því á einum eða öðrum tíma að vera í „kennslu“ hjá kennurum sem virðast ekki kunna að kenna. Námsmenn hafa margir hverjir lent í því að hafa kennara sem drepa niður allan áhuga nemenda á námsgrein sem þeir voru áður mjög áhugasamir fyrir. Sumir hafa jafnvel lent í því að kennarar hafi hæðst að þeim og gert lítið úr þeim fyrir framan „bekkinn“.

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka