Staðlausir stafir um Siðmennt

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

[Þessi grein var birt í Morgunblaðinu 3. febrúar 2010] „Fordómar Siðmenntar gagnvart kristinni trú og fagmennsku kennara eru löngu orðnir augljósir og þegar rök þeirra eru úr lausu lofti gripin færi betur á að ritstjórar blaðanna stöðvuðu slíkar greinar. En í þessu sem öðru þurfa forsvarsmenn Siðmenntar ætíð að hafa síðasta orðið og því fróðlegt að sjá hvenær næsta grein …

Karlmaður í kvennastétt?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þessi grein birtist í Iðjuþjálfanum, blaði iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri, vor 2006. Mér er minnisstætt samtal sem ég átti á nýnemakvöldi Háskólans á Akureyri í Sjallanum í fyrra. Ég sat við borð ásamt fjölda fólks sem ég þekkti lítið eða ekkert og eins og venja er þegar nemendur eru að kynnast vorum við að spyrja hvort annað hvað væri …

Mannfjandsamleg sálfræðideild

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, fjallaði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í gær um vanda geðsjúkra sem stunda nám við Háskólann. Sigursteinn sagði að háskólanemum væri mun hættari við geðröskunum en öðru ungu fólki. Ein ástæðan er líklega sú að framkoma við nemendur er oft mannfjandsamleg, sérstaklega í deildum eins og læknisfræði, lögfræði og sálfræði. Nú þekki ég ekki til lögfræði- …

Fjölmiðlaumfjöllun um trúboð í skólum dregin saman

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Síðustu daga hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum um trúboð og bænahald í opinberum skólum. Kveikjan að þessari umræðu var meðal annars erindi sem undirritaður flutti á málþingi Vinstri grænna um trúfrelsi á Íslandi. Staðfest hefur verið á undanförnum að stórfellt trúboð er stundað í opinberum skólum hér á landi. Ljóst er að námsskrár eru þverbrotnar og verður því áhugavert …

Hvað ef Gunnar væri ráðherra?…

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

“[V]ið verðum að skilja eftir siðferðisvitund hjá barninu. […] Hvernig ætlar þú að skila þeim ramma til barnanna ef þú hefur ekki kristin viðmið?” Þetta sagði Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, í umræðum um trúboð í skólum sem undirritaður tók þátt í á Bylgjunni fyrir skömmu. Aðeins nokkrum vikum áður skrifaði sami siðspekingur á vefsíðu sína að samkynhneigðir væru “hundar”, “mannhórur” …

Umfjöllun um agaleysi á Rás 2

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Kristján Sigurjónsson, stjórnandi Morgunvaktarinnar á Rás 2, boðaði mig í stutt viðtal í morgun um agaleysi í skólum. Kristján hafði rekist á nokkrar greinar hér á Skoðun þar sem ég fjalla um nauðsyn þess að kenna mannleg samskipti í skólum og hafði því áhuga á að fjalla um þessar hugmyndir mínar. Þorgerður Guðlaugsdóttir, aðstoðarskólastjóri Giljaskóla á Akureyri, átti einnig að …