Líkamlegar refsingar gegn börnum

Ný skoðanakönnun bendir til þess að ríflega helmingur breskra foreldra vilji að líkamlegar refsingar verði aftur notaðar til að ala upp börn í skólum landsins. Þetta eru vægast sagt sorgleg tíðindi, þar sem bæði heilbrigð skynsemi og vísindarannsóknir segja okkur að agavandamál verða ekki leyst með ofbeldi.

(meira…)

Frelsi felur í sér ábyrgð

Auglýsingar frá Samtökum iðnaðarins hafa verið áberandi undanfarna daga, þar sem auglýsingabannið á bjór er harðlega gagnrýnt. Þessar auglýsingar, ásamt auglýsingum frá íslenskum bjórframleiðendum, þar sem menn birtast ýmist keflaðir eða fýldir á svip, hafa vakið nokkra umræðu um það hvort að auglýsingabann á áfengi sé réttlætanlegt.

(meira…)

Menntun með markmið

Eftirfarandi er afrakstur menntanefndar ungra jafnaðarmanna sem hóf störf í maí 1998 I - Leikskólinn --- II- Grunnskólinn --- III - Framhaldsskólinn --- IV – Nám á Háskólastigi „Við eigum…

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka