Málefni barna

Hverjum er ekki sama?

Hverjum er ekki sama?

Þrátt fyrir að það sé samdómaálit sérfræðinga að Barnahúsið sé langbesti kosturinn þegar kemur að því að rannsaka og taka viðtöl við börn sem sætt hafa kynferðisofbeldi kemur sífellt oftar fyrir að hæstaréttardómarar neita að nota Barnahúsið. Þess í stað nota þeir...

Hvers eiga börnin að gjalda?

Hvers eiga börnin að gjalda?

Kynferðisafbrot gegn börnum eru með alvarlegri glæpum sem fyrirfinnast í okkar samfélagi. Því miður eru þessir glæpir algengari en margir halda og á ári hverju lendir fjöldi barna í því að vera misnotaður kynferðislega. Erfitt er fyrir þann sem ekki hefur orðið fyrir...

Enn um líkamlegar refsingar gegn börnum

Enn um líkamlegar refsingar gegn börnum

Nokkur viðbrögð hafa borist vegna greinar minnar um líkamlegar refsingar gegn börnum sem birt var í síðustu viku. Menn virðast ekki vera á einu máli um hvað er æskilegt og hvað er óæskilegt þegar kemur að uppeldi barna. Mín afstaða er sú að ofbeldi sé aldrei...

Líkamlegar refsingar gegn börnum

Líkamlegar refsingar gegn börnum

Ný skoðanakönnun bendir til þess að ríflega helmingur breskra foreldra vilji að líkamlegar refsingar verði aftur notaðar til að ala upp börn í skólum landsins. Þetta eru vægast sagt sorgleg tíðindi, þar sem bæði heilbrigð skynsemi og vísindarannsóknir segja okkur að...

Frelsi felur í sér ábyrgð

Frelsi felur í sér ábyrgð

Auglýsingar frá Samtökum iðnaðarins hafa verið áberandi undanfarna daga, þar sem auglýsingabannið á bjór er harðlega gagnrýnt. Þessar auglýsingar, ásamt auglýsingum frá íslenskum bjórframleiðendum, þar sem menn birtast ýmist keflaðir eða fýldir á svip, hafa vakið...

Menntun með markmið

Menntun með markmið

Eftirfarandi er afrakstur menntanefndar ungra jafnaðarmanna sem hóf störf í maí 1998 I - Leikskólinn --- II- Grunnskólinn --- III - Framhaldsskólinn --- IV – Nám á Háskólastigi „Við eigum ekki að hlusta á þá sem segja að aðeins hinir frjálsu eigi að njóta menntunar,...