Málefni barna

Aum viðbrögð biskups

Aum viðbrögð biskups

Ég á varla til orð yfir framkomu Karls Sigurbjörnssonar, biskupi „Þjóð“kirkju Íslands,  í fjölmiðlum undanfarna daga. Hæfni hans til að taka á kynferðisafrotamálum innan kirkjunnar er engin. Framkoma hans  í Kastljósinu í gær var til skammar. Maðurinn gat...

Tíundi hver nemandi lagður í einelti

Tíundi hver nemandi lagður í einelti

Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var í 30 grunnskólum um allt land kemur fram að tíundi hver nemandi í 4.-7. bekk telur sig verða fyrir einelti. Hvernig sem á það er litið hlýtur þetta að teljast of hátt hlutfall. Margt hefur verið gert á undanförnum árum til að draga...

Réttlæti og refsing

Réttlæti og refsing

Frá árinu 2000 hefur dauðarefsingum verið beitt gegn barnungum afbrotamönnum í aðeins fimm löndum í heiminum. Bandarísk dómsvöld hafa verið duglegust við að dæma börn til dauða, en í landi frelsis og trúfestu hafa alls níu einstaklingar verið aflífaðir á þessari öld...

Velferð barna fórnað vegna leti?

Velferð barna fórnað vegna leti?

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnastofu mætti fulltrúa dómsvalda í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær þar sem þeir ræddu um Barnahúsið. Dómarar í héraðsdómi Reykjavíkur hafa margir hverjir kosið að nota ekki Barnahúsið þegar viðtöl eru tekin við börn í kynferðisbrotamálum....

Á að leyfa áfengisauglýsingar?

Á að leyfa áfengisauglýsingar?

Íslenskir áfengisframleiðendur eru afar svekktir yfir því að bannað sé að auglýsa áfenga drykki hér landi. Hvers vegna þeir eru svona svekktir er stundum óljóst þar sem þeir halda því reglulega fram að áfengisauglýsingar hafi í raun engin áhrif á neytendur,...

Börn og forsjárhyggja

Börn og forsjárhyggja

Það hefur komið mörgum á óvart að undirritaður skuli taka undir þá tillögu Gro Harlem Brundtland, aðalframkvæmdastjóri WHO, að banna eigi reykingar á heimilum barna, eða í það minnsta banna reykingar í návist barna. Menn kalla þessa afstöðu forsjárhyggju, en því er...

Bönnum reykingar á heimilum

Bönnum reykingar á heimilum

Gro Harlem Brundtland, aðalframkvæmdastjóri WHO og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, hefur lagt það til að bannað verði að reykja inn á heimilum þar sem börn búa. Hefur hún fengið afar misjöfn viðbrögð við þessari skoðun sinni. Þetta er áhugavert því ég hef lengi...

Hættulegar uppeldisaðferðir

Hættulegar uppeldisaðferðir

Stundum verð ég vitni að eða heyri um uppeldisaðferðir foreldra sem ég á erfitt með að sætta mig við. Hvers kyns ofbeldi gagnvart börnum er ólíðandi, hvort sem ofbeldið er andlegt og/eða líkamlegt. Flestir sem beita börn sín ofbeldi eru í eðli sínu ekki slæmir...

Á að leyfa ofbeldi gegn börnum?

Á að leyfa ofbeldi gegn börnum?

Í Morgunblaðinu síðasta föstudag kemur fram að stjórnendur einkarekins kristins skóla sem staðsettur er í Liverpool á Englandi vilji taka upp flengingar til að aga nemendur sínar, en slíkt er nú bannað þar í landi sem betur fer. Yfirmenn Skólans, sem er kenndur við...

Jón Steinar hefur rangt fyrir sér

Jón Steinar hefur rangt fyrir sér

Sá þjóðfélagsgagnrýnandi sem er í hvað mestu uppáhaldi hjá mér er án efa hinn umdeildi hæstaréttarlögmaður Jón Steinar Gunnlaugsson. Jón Steinar er gáfaður, vel máli farinn og hittir oft naglann á höfuðið með óvægnum málflutningi sínum. Stundum á Jón Steinar það þó...