Faðir í fæðingarorlofi

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera heima með barninu mínu samfleytt í fjóra mánuði. Einn mánuð í sumarfríi og svo þrjá í fæðingarorlofi. Þetta er lífsreynsla sem ég hefði alls ekki viljað missa af og  er ég sannfærður um að við feðgarnir höfum grætt mikið á þessum tíma saman. Við náðum að tengjast sterkari böndum en ella. Það …

Opið bréf til stjórnmálamanna um málefni barna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar2 skoðanir

Kæru stjórnmálamenn Ég sendi ykkur hér með stutt hvatningarbréf. Ég vil hvetja ykkur til að hugsa um og fjalla meira um málefni barna. Mér finnst þið sem sitjið á þingi eða eruð í sveitarstjórnum fjalla alltof lítið um málefni barna sem eiga erfitt og/eða búa við erfiðar aðstæður. Ég er forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík og fylgist því …

Fordæming og útskúfun kynferðisafbrotamanna er ekki gagnleg

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar4 skoðanir

Umræðan um kynferðisafbrot verður oft ansi tilfinningahlaðin af skiljanlegum ástæðum sem líklegast er óþarfi að nefna. Hvers kyns ofbeldi getur farið með mjög illa með brotaþola, jafnvel eyðilagt líf þeirra. Ákveðið umburðarlyndi gagnvart ofbeldisbrotum er enn til staðar og svo á samfélag okkar langa og ógeðfellda sögu um þöggun. Þolendur ofbeldis hafa of lengi þurft að bera skömmina á meðan …

Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar10 skoðanir

Einelti í grunnskólum er viðvarandi vandamál þó vitundarvakning hafi vissulega orðið á undanförnum árum. Flestir eru orðnir meðvitaðir um að einelti er ofbeldi sem verður að taka alvarlega og koma í veg fyrir. Flestir skólar eru með eineltisáætlanir og foreldrar, kennarar og aðrir starfsmenn skóla eru í flestum tilvikum duglegir að  fylgjast með hvernig börnum líður í skólanum og grípa …

Heimalærdómur barna er gagnslaus og jafnvel skaðlegur

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar33 skoðanir

Nú þegar skólarnir eru að byrja og foreldrar þeysast um borg og bæi til kaupa skólatöskur handa börnunum sínum er verðugt að minna á að skólatöskur ættu að vera óþarfar. Hvers vegna? Vegna þess að heimalærdómur barna er gagnslaus og jafnvel skaðlegur. Skólatöskur ungra barna geta orðið mjög þungar enda oft fullar af skólabókum og heimaverkefnum. Sum börn þurfa að …

Að alast upp sem auka barn

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar27 skoðanir

Síðustu daga og mánuði hafa réttindi foreldra sem fara með sameiginlega forsjá mikið verið rædd. Ég fagna þeirri umræðu mjög. Þar stíga fram foreldrar sem berjast fyrir því að fá frekari réttindi hvað varðar uppeldi og ábyrgð barna sinna. Slík umræða þykir mér vera vísbending um að foreldrar vilji hafa jöfn tækifæri á að taka þátt í lífi sinna barna. …