Þegar Ísland breyttist í alræðisríki: Li Peng, Jiang Zemin og Falun Gong

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Nú þegar von er á því Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, komi til landsins er ekki úr vegi að rifja upp heimsóknir kínverskra ráðamanna til Íslands. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra hefur reyndar gefið út eftirfarandi: „Stjórnvöld munu ekki gera neinar tilraunir til þess að koma í veg fyrir mótmæli þegar Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, kemur til landsins.“ Reynsla mína af heimsóknum kínverskra …

Lærdómsríkt ferðalag

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Það má varla búast við því að mörg íslensk tár munu falla á morgun þegar fjöldamorðinginn og Íslandsvinurinn Li Peng hverfur af landi brott. Þó að mér hafi þótt Peng vera nokkuð dónalegur í gær þegar hann hunsaði móttökunefnd íslenskra ungliða sem sungu svo fallega fyrir hann ,,Human rights have no borders“ þá má með sanni segja að margt hefur …