Þegar Ísland breyttist í alræðisríki: Li Peng, Jiang Zemin og Falun Gong

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Nú þegar von er á því Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, komi til landsins er ekki úr vegi að rifja upp heimsóknir kínverskra ráðamanna til Íslands. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra hefur reyndar gefið út eftirfarandi: „Stjórnvöld munu ekki gera neinar tilraunir til þess að koma í veg fyrir mótmæli þegar Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, kemur til landsins.“ Reynsla mína af heimsóknum kínverskra …

Voru aðgerðir lögreglu löglegar?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Nú er ég ekki yfirmáta lögfróður maður en einhverveginn efast ég um að lögreglan hafi farið að lögum þegar hún gerði sitt besta til að skyggja á mótmælendur við Perluna og annars staðar þar sem friðsamleg mótmæli fóru fram. Ég lýsi því hér með eftir áliti einhvers lögfróðs einstaklings. Ef hægt er að sanna að sumar aðgerðir lögreglu hafi ekki …

Yfirlýsing vegna aðgerða lögreglu við Perluna þann 14. júlí 2002

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Fréttastofa Ríkissjónvarpsins greindi frá því í kvöldfréttum sínum í kvöld (15. júní 2002) að ástæða þess að lögreglan lagði bílum sínum fyrir framan mótmælendur við Perluna hafi ekki verið til þess að skyggja á mótmælendur og spjöld þeirra. Þetta hlýtur að vera lygi þegar staðreyndir málsins eru skoðaðar.