Meira um Islam

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

„Not one of you is a believer until he loves for his brother what he loves for himself.“ Fourth Hadith of an-Nawawi 13 Íslendingar hafa mjög miklar ranghugmyndir um múslima og trúna á Islam. Ég held að mjög margir haldi að múslimar séu allir ofsatrúaðir brjálæðingar sem dundi sér helst við að framkvæma hryðjuverk, fara illa með konur og banna …