Bönnum umskurð

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Umskurður kvenna er stundaður víðs vegar um heim oft í nafni íslamstrúar þó hann sé í raun hvergi boðaður í Kóraninum, trúarbók múslima. Talið er að allt að tvær milljónir stúlkna séu umskornar á hverju ári í heiminum. Þingmenn Vinstri grænna hafa lagt til að sett verði lög sem banna umskurð kvenna á Íslandi. Fagna ber þessari tillögu Vg enda …

Mótmælandi Íslands

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

„Mótmælandi Íslands er ekki Helgi Hóseasson heldur Sigurður Hólm,“ segir guðfræðineminn, sem mætti mér á fundi Heimdallar síðastliðinn miðvikudag í umræðum um aðskilnað ríkis og kirkju, á vefsíðu sinni. Helgi er, eins og menn vita, afar skemmtilegur karakter og því hlýt ég að þakka guðfræðinemanum hrósið. Um leið tel ég mig tilneyddan til að benda á þær fjölmörgu rangfærslur sem …

Tveir fundir um aðskilnað

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Í fyrradag fór ég á opinn fund hjá Frjálslynda flokkunum um aðskilnað ríkis og kirkju og í gærkvöld var haldinn fundur um sama efni hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Fundurinn hjá Frjálslynda flokknum var nokkuð fjölmennur og fluttu þeir Halldór Reynisson fulltrúi Biskupstofu og Guðjón A. Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins áhugaverðar framsöguræður. Fundurinn hjá Heimdalli var vægast sagt …

Fordómar lita afstöðu til trúfrelsis

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem nú eiga sæti á þingi mættu til fundar hjá Kirkjuráði Þjóðkirkjunnar síðastliðinn miðvikudag. Tilgangur fundarins var að fjalla um hlutverk kirkjunnar í samfélaginu og afstöðu flokkanna til tengsla ríkis og kirkju. Undirritaður vill nota tækifærið og gera athugasemdir við málflutning fulltrúanna á umræddum fundi. Því miður virðist vera sem nokkur skortur sé á þekkingu á þeirri …

Fordómar gagnvart menningu múslima

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þessa dagana berast fréttir af fordómum Íslendinga í garð menningu múslima. Nokkrir vegfarendur hafa hellt úr reiði sinni og kvartað sáran yfir því að Listasafn Reykjavíkur spili bænakall múslima þrisvar á dag til að auglýsa sýningu um menningu araba. Einhvernvegin efast ég um að þetta fólk fái sambærileg geðköst þegar allar kirkjuklukkur landsins glymja, ekki síst eldsnemma á sunnudögum.

Trúarbrögð og siðmenning

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Eftir að ljóst varð að hryðjuverkamennirnir sem stóðu að árásinni á Bandaríkin þann 11. september voru bókstafstrúaðir múslimar hafa margir, eðlilega, velt fyrir sér tengslum trúarbragða og siðmenningar. Þær raddir gerast sífellt háværari sem telja að trúarbragðastríð sé yfirvofandi, stríð milli bókstafstrúaðra múslima og kristinnar siðmenningar. Þessar vangaveltur um yfirvofandi trúarbragðastríð tveggja útbreiddustu trúarbragða heims hafa haft í það minnsta …

Vanþekking

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Aðeins fjórum dögum áður en hryðjuverkin áttu sér stað í Bandaríkjunum skrifaði ég á þessum síðum hugleiðingar mínar um þá fordóma sem mér finnst fólk hafa í garð múslima. Þessar pælingar mínar komu á réttum tíma held ég, því nú heyrir maður út um allt fordómafullar yfirlýsingar um þessi trúarbrögð og um araba. Ég hvet fólk til að lesa það …