Lausnin er veraldlegt samfélag
Hefur þú áhyggjur af ofstækisfullum trúarhópum? Ertu á móti því að borgin gefi múslímum lóð undir mosku? Telur þú tjáningarfrelsið mikilvægt? Viltu tryggja jafnrétti og mannréttindi allra? Fara fordómar í…
Hefur þú áhyggjur af ofstækisfullum trúarhópum? Ertu á móti því að borgin gefi múslímum lóð undir mosku? Telur þú tjáningarfrelsið mikilvægt? Viltu tryggja jafnrétti og mannréttindi allra? Fara fordómar í…
Ég mætti í stutt viðtal í dag í Harmageddon þar sem ég ræddi meðal annars um komu predikarans Franklin Graham til landsins og um byggingu mosku á Íslandi. Fólk bað…
Bókstafstrú er stórhættuleg og galin hugmyndafræði. Skiptir þá engu máli hvort hinn bókstafstrúaði aðhyllist Kristni eða Íslam. Yfirlýsingar Ahmad Seddeq frá Menningarsetri múslima um konur og samkynhneigð ættu ekki að…
Ég bíð spenntur eftir öllum aðsendu greinunum, bloggfærslunum og fésbókarofstækinu vegna fyrirhugaðrar byggingar mosku í Reykjavík. Umræðan er reyndar aðeins farin af stað. Annars sómakært fólk hefur þegar lýst því…
Íslamaphóbían nær nýjum hæðum í „heimildarmyndinni" Fitna eftir hollenska hægrimanninn Geert Wilders (Sjá Fitna). Þessi svokallaða heimildarmynd er lítið annað en samansafn af neikvæðum fréttum um múslima sem gefur mjög…
Egill Helgason uppljóstraði enn aftur um ótta sinn gagnvart Íslam í Silfrinu í dag. Til umfjöllunar var bókin „Íslam með afslætti“ þar sem reynt er að skoða Íslam út frá…
Síðustu daga hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum um trúboð og bænahald í opinberum skólum. Kveikjan að þessari umræðu var meðal annars erindi sem undirritaður flutti á málþingi Vinstri grænna um trúfrelsi á Íslandi. Staðfest hefur verið á undanförnum að stórfellt trúboð er stundað í opinberum skólum hér á landi. Ljóst er að námsskrár eru þverbrotnar og verður því áhugavert að fylgjast með viðbrögðum yfirvalda á næstu dögum.
Fordómar manna gagnvart ólíkum lífsviðhorfum birtast í ýmsum myndum. Í Frakklandi skilst mér að þessir fordómar séu kenndir við umburðarlyndi, svo undarlega sem það kann að hljóma. Frönsk stjórnvöld hafa áhyggjur af kúgun múslímskra kvenna og eru þær áhyggjur í mörgum tilfellum á rökum reistar. Baráttuaðferð franskra stjórnvalda gegn trúarlegri kúgun er þó vægast sagt vafasöm. Þau vilja banna öll trúartákn í ríkisreknum skólum. Fyrst voru það slæðurnar sem sumar múslimakonur nota og nú er röðin komin að trúarlegu skeggi, hvað sem það nú er.