Fjölmiðlaumfjöllun um trúboð í skólum dregin saman

Síðustu daga hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum um trúboð og bænahald í opinberum skólum. Kveikjan að þessari umræðu var meðal annars erindi sem undirritaður flutti á málþingi Vinstri grænna um trúfrelsi á Íslandi. Staðfest hefur verið á undanförnum að stórfellt trúboð er stundað í opinberum skólum hér á landi. Ljóst er að námsskrár eru þverbrotnar og verður því áhugavert að fylgjast með viðbrögðum yfirvalda á næstu dögum.

(meira…)

Trúarlegt skegg bannað

Fordómar manna gagnvart ólíkum lífsviðhorfum birtast í ýmsum myndum. Í Frakklandi skilst mér að þessir fordómar séu kenndir við umburðarlyndi, svo undarlega sem það kann að hljóma. Frönsk stjórnvöld hafa áhyggjur af kúgun múslímskra kvenna og eru þær áhyggjur í mörgum tilfellum á rökum reistar. Baráttuaðferð franskra stjórnvalda gegn trúarlegri kúgun er þó vægast sagt vafasöm. Þau vilja banna öll trúartákn í ríkisreknum skólum. Fyrst voru það slæðurnar sem sumar múslimakonur nota og nú er röðin komin að trúarlegu skeggi, hvað sem það nú er.

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka