Sökkvum Eyjabökkum en virkjum ekki

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Nú eru virkjanaáform Landsvirkjunar á Eyjabökkum með þeim allra leiðinlegustu umræðuefnum sem um getur. Ekki vegna þess að umræðan sé óþörf eða málefnið lítilvægt heldur vegna þess að það er allt of mikið fjallað um atriði sem skipta litlu eða engu máli. Í mínum huga eru það fyrst og fremst þrjú atriði sem menn verða að hafa sæmilega á hreinu …

Tilfinningaþrungin pólitík

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Stundum virðist sem að tilfinningar ráði meiru í íslenskri pólitík en rök og heilbrigð skynsemi. Gott dæmi um þetta er umræðan um virkjun á Eyjabakkasvæðinu. Þegar tilfinningarnar hafa tekið yfir af málefnalegri umræðu nenni ég yfirleitt ekki að tjá mig um málefnið, enda duga þá sjaldan rök. Það er hins vegar óþolandi þegar hinn almenni borgari þarf að borga brúsan …

Horft til framtíðar – langtímamarkmið ofar skammtímalausnum

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Alltof oft einkennist stefna stjórnvalda af skammtímalausnum. Um leið gleymist að setja langtímamarkmið og móta heildstæða stefnu. Ástæður þess eru án efa þær að þrýstihópar krefjast úrlausna á eiginn vanda/hugðarefnum strax en ekki á morgun og hvað þá eftir 10 ár. Stjórnvöld og stjórnmálaflokkar bregðast því oft við þessum þrýstingi með skyndilausnum sem hljóma vel í eyrum kjósenda. Þegar grannt …