Hugmyndafræði

Russell Brand byltingin

Russell Brand byltingin

Viðtalið við Russell Brand, sem fer eins og eldur í sinu um Fésbókina þessa dagana, er hressandi. Þar fjallar hann hispurslaust mikilvæg mál eins og misskiptingu, spillingu og umhverfismál. Ég er sammála honum að kerfið er rotið og víða er illa farið með venjulegt...

Helvítis fjórflokkurinn

Helvítis fjórflokkurinn

Fólk er þreytt og pirrað. Ég skil það mjög vel. En ég er aðallega orðinn þreyttur á gagnslausri umræðu um stjórnmál og stjórnmálamenn. Það er sem dæmi vitagagnslaust að tala um „helvítis fjórflokkinn“ enda  er það kjaftæði að allir „gömlu“ stjórnmálaflokkarnir séu...

Mótmælum ójafnaðarstjórninni

Mótmælum ójafnaðarstjórninni

Sérhagsmunastefna ríkisstjórnarinnar hefur verið afhjúpuð. Eftir birtingu fjárlaga má öllum að vera það ljóst að stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins er fyrst og fremst stjórn hinna ríku. Stórfyrirtækjum, sérhagsmunaöflum og efnafólki er samviskusamlega...

Ég óttast hrædda íhaldsmenn

Ég óttast hrædda íhaldsmenn

Það hlýtur að vera að erfitt að vera íhaldsmaður. Það er svo margt að óttast ef marka má skrif þeirra og málflutning í fjölmiðlum. Íhaldsmenn allra flokka virðast sofa illa á nóttinni. Þeir óttast moskur af því þeir eru hræddir við vonda múslíma. Þeir óttast...

Gamlar upptökur úr Nei ráðherra

Gamlar upptökur úr Nei ráðherra

Nei ráðherra var útvarpsþáttur á Útvarpi Sögu árið 2004 þar sem fjallað var um þjóðfélagsmál útfrá hugsjónum og ekki síður hugmyndafræði. Rætt var við áhugaverða einstaklinga þeir spurðir um hugmyndafræði sína og baráttumál. Stjórnendur þáttarins voru þeir Sigurður...

Stjórnarsáttmáli frjálslynds jafnaðarmanns

Stjórnarsáttmáli frjálslynds jafnaðarmanns

Ef ég fengi einhverju ráðið myndi stjórnarsáttmáli líta einhvern veginn svona út: Með öllum tiltækum ráðum skal koma í veg fyrir að nýtt bóluhagkerfi myndist. Bóluhagkerfi og skuldasöfnun einkaaðila er uppskrift að hruni. Hruni sem bitnar að lokum mest á þeim sem...

Takk Jóhanna!

Takk Jóhanna!

Hún var falleg stundin fyrir framan Stjórnarráðið í dag þegar fjölmargir Íslendingar komu saman og gáfu Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra rós í þakklætisskyni fyrir störf unnin í þágu þjóðarinnar.  Þarna mætti fólk úr ýmsum flokkum. Ég sá í það minnsta fólk sem...