Ekki ríkisstjórninni að kenna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar1 skoðun

Samkvæmt útreikningum Alþýðusambandsins hefur kaupmáttur launa rýrnað um tæp 6% á síðustu fimm árum. Flestir finna fyrir því að þeir hafa minni pening á milli handanna. Ekki bara vegna skulda heldur vegna þess að almennar neysluvörur hafa hækkað meira en tekjur almennings. Við höfum flest í raun tekið á okkur launalækkun síðustu árin. Þetta er auðvitað vont, sérstaklega þegar fólk …

Sókn gegn hægrivillum sjálfstæðismanna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar3 skoðanir

Samband ungra sjálfstæðismanna birtir kostulega auglýsingu á Facebook síðu sinni um komandi málþing félagsins. Fyrirsögnin er „SÓKN GEGN SÓSÍALISMA“ og með fylgja myndir af sossunum í pólitík víðs vegar um heiminn. Þar á meðal eru Jóhanna, Steingrímur J., Ögmundur og Obama. Hvað getur maður sagt um þessa vitleysu? Margt. 1)      Ef Obama er sósíalisti þá er Ísland Norður Kórea.

Að kunna að bera ábyrgð

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar18 skoðanir

Ég get ekki sagt að ég hafi verið mjög áhugasamur um Landsdómsmálið. Lögin um Landsdóm eru klúðursleg svo ekki sé meira sagt. Það er eitthvað rangt við að láta alþingismenn taka ákvörðun um að ákæra ráðherra, samstarfsmenn sína, vini og flokksbræður. Slíkt fyrirkomulag mun alltaf lykta af pólitík. Sama hvað hver segir. Ráðherrar verða þó, rétt eins og aðrir, að …