Heimspeki

Vísindin útskýrð á einfaldan máta

Vísindin útskýrð á einfaldan máta

Ég má til með að benda lesendum á frábær myndbrot um vísindi sem hægt að finna á YouTube. Myndböndin eru gerð af áströlskum blaðamanni sem hefur skrifað um vísindi í 14 ár. Markmið hans með þessum stuttu myndböndum er að útskýra flóknar vísindalegar hugmyndir á...

Think to Win

Think to Win

Eftir: S. Cannavo Umfjöllun: Gagnleg og fræðandi bók fyrir þá sem vilja auka færni sína í rökræðum og rökhugsun. Því miður er kennsla í rökfræði ekki hluti af almennu námi í skólum hér á landi. Það er sorglegt því fátt er eins mikilvægt og að geta vegið og metið...

Skipholtsapótek selur snákaolíu

Skipholtsapótek selur snákaolíu

Skipholtsapótek auglýsir nú reglulega að það selji öll hómópatíulyf í sínum verslunum. Það hlýtur að teljast siðlaust þegar apótek ákveða að græða á „meðferð“ sem vitað er að er algerlega gagnslaus. Ég er afskaplega hræddur um að stór hluti viðskiptavina apóteka geri...

Ótti við íslamisma er ótti við bókstafstrú

Ótti við íslamisma er ótti við bókstafstrú

Egill Helgason uppljóstraði enn aftur um ótta sinn gagnvart Íslam í Silfrinu í dag. Til umfjöllunar var bókin „Íslam með afslætti“ þar sem reynt er að skoða Íslam út frá öðrum sjónarhól en oftast er gert í fjölmiðlum. Í spjalli sínu við Viðar Þorsteinsson og Magnús...

Sóldýrkendur nútímans

Sóldýrkendur nútímans

Í Fréttablaðinu í dag fjallar Svavar Hávarsson um tengsl kristinnar trúar við önnur eldri trúarbrögð. Umfjöllunin er mikið til byggð á grein minni „Fæðingu sólarinnar fagnað“ auk myndarinnar „Zeitgeist“ (sem ég verð að viðurkenna að ég hef ekki séð ennþá). Hvet alla...

Kristileg kærleiksblóm spretta

Kristileg kærleiksblóm spretta

Merkilegt hvað umburðarlyndið er mikið gagnvart Siðmennt. Síminn hefur varla stoppað hjá formanni félagsins þar sem hann er ásakaður um að vera nasisti, kommúnisti og annað miður skemmtilegt. Svo virðist það fara í taugarnar á sumum að formaður Siðmenntar skuli vera...

Satt og logið um stefnu Siðmenntar

Satt og logið um stefnu Siðmenntar

Ég hef ákveðið að taka saman á einn stað flestar (en ekki allar) þær greinar sem ég hef skrifað vegna rangfærslna um Siðmennt. Satt að segja er ég orðin þreyttur á að hrekja sömu rangfærslurnar ofan í oft sama fólkið aftur og aftur. Ég hvet lesendur því að lesa þessar...

Virðing, umburðarlyndi og borgaraleg gifting

Virðing, umburðarlyndi og borgaraleg gifting

Gunnar Jóhannes­son, sóknar­prestur á Hofsósi, skrifar kostulega grein í Fréttablaðið 28. septem­ber síðast­liðinn, þar sem hann fer mikinn gegn Sið­mennt - félagi sið­rænna húmanista á Íslandi. Gunnar lýsir yfir áhyggjum sínum yfir því að guðleysingjunum í Sið­mennt...

Vörumst skottulækningar

Vörumst skottulækningar

Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, ritar áhugaverða grein í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag þar sem hann gagnrýnir svokallaða „höfuðbeina – og spjaldhryggsjöfnun“ (H.S. jöfnun) sem hann segir réttilega vera skottulækningar. Það er því miður sjaldgæft að menntaðir...

Líknardráp er siðferðislegur valkostur

Líknardráp er siðferðislegur valkostur

Ólafur Árni Sveinsson, læknir og heimspekingur, ritar áhugaverða grein í 7. tölublað Læknablaðsins 2007 (Líknardráp - siðferðilegur valkostur?) þar sem hann rökstyður andstöðu sína gegn líknardrápi. Ólafur Árni tilgreinir fjölmörg rök gegn líknardrápi en leggur...