Gagnrýnin óskoðun

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar

Nýyrði: Óskoðun. Að hafa meðvitað ekki skoðun á málefnum. Hérna áður fyrr var ég svolítið ligeglad, tók ómeðvitaða ákvörðun um að taka ekki ákvarðanir eða mynda mér skoðanir. Ég var eiginlega eins og laufblað í vindi og sveiflaðist á milli skoðanapóla eftir því hvaða rök voru meira sannfærandi. Eða þá að ég nennti einfaldlega ekki að spá í neinu eða mynda mér …

Það skiptir engu máli hvað maður kýs…

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar

…, maður hefur engin áhrif hvort eð er Íslensk orðabók skilgreinir lýðræði sem „stjórnarfar þar sem almenningur getur með (leynilegum) kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum.“ og „réttur og aðstaða einstaklinga og hópa til að láta í ljós vilja sinn og hafa áhrif á öll samfélagsleg málefni“ . Fyrsta tilraun til lýðræðis var gerð í Aþenu 461 fk. og stóð í …

Hvaða gildi hafa peningar?

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar

Páll Skúlason (1987) heimspekingur gerir í bók sinni Pælingar góða grein fyrir gildi og mikilvægi peninga í samtímanum. Þar rýnir hann meðal annars í spurninguna „hvað er fátækt?“ Er fátækt skortur á hlutlægu fjármagni sem tengist þannig skort á nauðsynjum svo sem fæði og húsnæði eða hafa peningar frekara gildi fyrir fólk? Páll Skúlason skilgreinir fátækt á eftirfarandi hátt: „Fátæktin …

Um afstæðishyggju og trúboð í skólum

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Bjarni Karlsson sóknarprestur hefur skrifað enn eina greinina til að kvarta yfir tillögum sem fjalla um samskipti skóla og trúfélaga í borginni. Ég fullyrði að hann setur engin ný gagnleg rök fram í grein sinni og því óþarfi að svara henni efnislega. (Þeir sem eru áhugasamir um efnið geta skoðað greinar um skóla og trú hér). Það sem vakti athygli …

Heimspeki á að vera skyldufag í skólum

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Tveir þingmenn Hreyfingarinnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla. Segir í tillögunni: „Alþingi ályktar að fela mennta- og menningarmálaráðherra að breyta aðalnámskrám grunnskóla og framhaldsskóla þannig að heimspeki verði skyldufag. Kenndur verði að meðaltali einn áfangi á hverjum tveimur árum á grunnskólastigi og að meðaltali einn áfangi á hverju skólaári á framhaldsskólastigi.“ Þetta er …

Um illa meðferð á dýrum

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ein besta leiðin til að meta siðferðisþrek manna er að skoða hvernig þeir koma fram við þá sem minnst mega sín og við þá sem geta ekki varið réttindi sín sjálfir. Sá sem til að mynda sýnir börnum grimmd eða er skeytingarlaus um velferð þeirra telst þannig, nánast án undantekninga, siðlaus einstaklingur. Ef, sem dæmi, grunur vaknaði um að á …

Alister McGrath og guðleysingjarnir

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Umfjöllun í Lárétt eða lóðrétt á Rás 1 Í dag var flutt viðtal við mig og Óla Gneista í útvarpsþætti Ævars Kjartanssonar Lárétt eða lóðrétt á Rás 1 (Hlusta á upptöku). Umfjöllunarefnið var hugmyndir guðfræðingsins Alister McGrath um trú og guðleysi. Ég kynnti mér nokkuð málflutning McGraths eftir að hann kom hingað til lands í byrjun september. McGrath hefur lagt …

Why Atheism?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Why Atheism? Eftir: George H. Smith Umfjöllun: George H.Smith útskýrir afar vel hvað felst í því að vera trúlaus, hvers vegna menn telja sig trúlausa og hvaða ranghugmyndir trúaðir hafa oft um trúleysi. Ef þú ert búinn að lesa bókina Atheism: The Case Against God eftir sama höfund mæli ég með þessari.