Undarleg lífsreynsla

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Þegar árásirnar í Bandaríkjunum áttu sér stað var ég staddur í Brussel ásamt átta öðrum ungliðum úr hinum ýmsu stjórnmálaflokkum. Við vorum saman í Brussel á vegum Varðbergs að kynna okkur starfsemi NATO. Við vorum nýkomin frá höfuðstöðvum NATO þegar árásinar hófust sem er nokkuð merkilegt því húsnæðið var rýmt um leið og það fréttist af hryðjuverkunum. Við, ungliðarnir, fréttum …

Daðrað við fasismann

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Ég verð að viðurkenna að ég fæ ekki skilið aðdáun ungra sjálfstæðismanna og annarra ágætra frjálshyggjumanna hér á landi á repúblikananum og forsetaframbjóðandanum George W. Bush. Frjálshyggjumenn segjast vera talsmenn frelsis, mannréttinda og umfangsminna ríkisvalds. Gott og vel, Bush segist vissulega vera talsmaður umfangsminna ríkisvalds og frelsis á sumum sviðum en þegar kemur að mannréttindum minnir hann frekar á einræðisherra …