Mótmælum ójafnaðarstjórninni

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Sérhagsmunastefna ríkisstjórnarinnar hefur verið afhjúpuð. Eftir birtingu fjárlaga má öllum að vera það ljóst að stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins er fyrst og fremst stjórn hinna ríku. Stórfyrirtækjum, sérhagsmunaöflum og efnafólki er samviskusamlega hlíft á meðan ráðist er með grímulausum hætti að lág- og millitekjufólki með því að skera niður í almannaþjónustunni og hækka gjöld. Við þetta bætist að stjórnmálamenn í …

Tólf eða þrettán milljarðar í Landspítalann?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Á morgun komumst við væntanlega að því hvort Landspítalinn vær tólf eða þrettán milljarða frá ríkisstjórninni, silfurskeiðabandalaginu svokallaða. Þessu fjármagni var lofað og ég er handviss um að stjórnmálaflokkar standi við gefin loforð. Hverjum myndi annars detta í hug að lofa þrettán milljörðum fyrir kosningar en svíkja það svo? Vigdís Hauksdóttir,  sem er þingmaður Framsóknarflokksins og  situr jafnframt í hagræðingarhópi …

Lögleiðing vímuefna er mannúðarmál

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar1 skoðun

Misnotkun vímuefna er fyrst og fremst félagslegt vandamál og heilbrigðisvá. Þess vegna finnst mér alltaf óþægilegt þegar hægrimenn eða frjálshyggjumenn fjalla um lögleiðingu slíkra efna. Sama fólk og talar gegn öflugu opinberu heilbrigðiskerfi og félagslegri þjónustu. Sama fólk og kærir sig kollótta um aukna misskiptingu og ójöfnuð. Lögleiðing vímuefna fjallar í mínum huga ekki um frelsi einstaklingsins heldur um það …

Sorgleg fjáröflunarátök

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt2 skoðanir

Mér finnst eitthvað sorglegt við það einkaaðilar og samtök þurfi standa fyrir fjáröflunarátökum til að safna fyrir mikilvægri og jafnvel nauðsynlegri grunnþjónustu. Auðvitað gleðst ég yfir því að fólk vilji láta gott af sér leiða en það er eitthvað verulega rangt að við að fólk út í bæ þurfi að betla pening svo hægt sé að kaupa nauðsynleg sjúkrahústæki eða …

Óviðunandi þjónusta við gamalt fólk á Íslandi

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Nú vita þeir sem hafa staðið í því að hjálpa öldruðum vini eða ættingja að komast inn á hjúkrunarheimili að það getur reynst þrautinni þyngra. Flækjustigið er allt of mikið og oft erfitt að átta sig á því hvernig nokkur maður kemst inn á hjúkrunarheimili án þess að eiga aðstandendur með nægan frítíma og að minnsta kosti fimm háskólagráður. Ég …

Af ofbeldiskonum og ofbeldismönnum

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar4 skoðanir

Nú í umræðunni hefur verið fjallað um karla sem verða fyrir heimilisofbeldi af hálfu kvenna. Mér þykir þessi umræða góð og mikilvæg og dáist af kjarki þeirra sem manna sem hafa stigið fram. Samfélagið hefur síðustu áratugi verið að moka ýmsu undan teppinu eins og til dæmis ofbeldi gegn konum. Þannig hefur umræðan opnast og það sem áður mátti ekki …

Þegar ég átti að lækna botnlangakast með Coke og næstum dó

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar1 skoðun

Sif Sigmarsdóttir skrifar áhugaverða grein um Læknavaktina sem birtist á Vísi í dag. Hún óskar eftir reynslusögum í pósti. Ég ætlaði að senda henni þessa en ákvað í staðinn að birta sögu mína hér. Það var nokkrum dögum fyrir jól árið 2003 sem ég fékk brjálæðislega verki í kviðarholi. Þrem dögum eftir að verkirnir byrjuðu var ég einn heima og …

Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar2 skoðanir

Fátt æsir fínt fólk og góðmenni meira en dópistar. Að mörgu leyti skiljanlegt í ljósi frétta af grófu ofbeldi glæpamanna í fjölmiðlum og vegna þess að fjöldi einstaklinga á öllum aldri hefur farið illa með sjálfan sig og fjölskyldu sína með neyslu. Þegar einhver er fangelsaður fyrir dópsmygl  sjá margir rautt. „Gott á helvítið“ eru klassísk viðbrögð. Auga fyrir auga, …