Fjallað um bandaríska eldklerka og moskur í Harmageddon

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Ég mætti í stutt viðtal í dag í Harmageddon þar sem ég ræddi meðal annars um komu predikarans Franklin Graham til landsins og um byggingu mosku á Íslandi. Fólk bað fyrir Sigurði Hólm á Benny Hinn samkomu Stjórnarmaður Siðmenntar spjallar um Hátíð vonar, Þjóðkirkjuna og rifjar upp heimsóknir sínar á samkomur með Benny Hinn.   Eru moskur verri en kirkjur? …

Þjóðkirkjan þjónar ekki öllum – viðtal í Harmageddon

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Frosti og Máni í Harmageddon spjölluðu við mig í morgun um greinina: Biskupinn bullar í Fréttablaðinu. Í greininni benti ég á að Agnes biskup fer með rangt mál þegar hún segir að Þjóðkirkjan þjóni öllum óháð trúfélagsaðild og trúarskoðun. Nánar: Segir biskup bulla í Fréttablaðinu (Harmageddon) Biskupinn bullar í Fréttablaðinu (Skoðun.is)  *Bullviðvörun: Í viðtalinu varð mér á að segja að …