Eru þetta leiðtogar þjóðarinnar?

Ég horfði á Kastljós í gær og komst að því af hverju mér leiðist pólitík. ,,Foringjarnir“ hegðuðu sér flestir eins og smábörn, í besta falli eins og unglingar í Morfískeppni. Ef við værum í Bandaríkjunum og þetta væri fólkið með ,,their fingers on the button“ þá væri ég búinn að fjárfesta í loftvarnabyrgi. Mér fannst þetta allt frekar sorglegt. Eins og oft áður fannst mér Halldór koma langbest út. Var yfirvegaður og manni grunaði ekki að hann væri með teygjubyssu innanklæða.

(meira…)

Kristnir kúka frítt

Ríkisrekna kristnihátíðin sem haldin verður á Þingvöllum í sumar er dæmi um alvarlega misnotkun á almannafé og mismunun ríkisvaldsins á fólki vegna lífsskoðana þess. Nú hefur komið í ljós að…

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka