Eru þetta leiðtogar þjóðarinnar?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ég horfði á Kastljós í gær og komst að því af hverju mér leiðist pólitík. ,,Foringjarnir“ hegðuðu sér flestir eins og smábörn, í besta falli eins og unglingar í Morfískeppni. Ef við værum í Bandaríkjunum og þetta væri fólkið með ,,their fingers on the button“ þá væri ég búinn að fjárfesta í loftvarnabyrgi. Mér fannst þetta allt frekar sorglegt. Eins …

Kristnir kúka frítt

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Ríkisrekna kristnihátíðin sem haldin verður á Þingvöllum í sumar er dæmi um alvarlega misnotkun á almannafé og mismunun ríkisvaldsins á fólki vegna lífsskoðana þess. Nú hefur komið í ljós að ásatrúarmenn, sem halda sína árlegu hátíð á Þingvöllum átta dögum áður en að kristnihátíðin hefst, þurfa að borga um það bil eina og hálfa milljón fyrir afnot af salernis- og …

Sökkvum Eyjabökkum en virkjum ekki

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Nú eru virkjanaáform Landsvirkjunar á Eyjabökkum með þeim allra leiðinlegustu umræðuefnum sem um getur. Ekki vegna þess að umræðan sé óþörf eða málefnið lítilvægt heldur vegna þess að það er allt of mikið fjallað um atriði sem skipta litlu eða engu máli. Í mínum huga eru það fyrst og fremst þrjú atriði sem menn verða að hafa sæmilega á hreinu …