Rasismi og takmörkun útlendinga á Íslandi

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í bréfi sem barst Skoðun í gær er undirritaður sakaður um að ,,rugla saman rasisma og þeirri umræðu sem hér hefur farið fram síðastliðna mánuði“ í grein sem hér var birt þann 31. mars síðastliðinn (Einsleitt eða fjölmenningarlegt samfélag?). Hreint land = Fagurt land Bréfritari, sem ekki vill láta nafn síns getið opinberlega*, bendir á að þeir sem vilja takmarka …