Rasistar styðja útlendingafrumvarpið

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Því hefur verið haldið fram að nýtt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga sé byggt á hræðslu við útlendinga og fordómum. Hvort sem fordómarnir eru meðvitaðir eða ekki. Sjálfur vonast ég til að hið meingallaða frumvarp hafi verið lagt fram vegna mistaka og ætla að trúa því þar til annað kemur í ljós. Það ætti að segja stuðningsmönnum …

Fordómar gagnvart menningu múslima

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þessa dagana berast fréttir af fordómum Íslendinga í garð menningu múslima. Nokkrir vegfarendur hafa hellt úr reiði sinni og kvartað sáran yfir því að Listasafn Reykjavíkur spili bænakall múslima þrisvar á dag til að auglýsa sýningu um menningu araba. Einhvernvegin efast ég um að þetta fólk fái sambærileg geðköst þegar allar kirkjuklukkur landsins glymja, ekki síst eldsnemma á sunnudögum.

Brjáluðu múslimarnir og heilugu guðsmennirnir í Ísrael

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ég horfði á hinn stórmerkilega þjóðmálaþátt Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Þar var umfjöllunarefnið ástandið í Ísrael/Palestínu. Jón Ársæll og Andrea Róberts sáu um þáttinn að þessu sinni og fengu þau tvo bókstafstrúaða rugludalla frá sjónvarpsstöðinni Omega til þess að útskýra ástandið. (já ég sagði rugludalla. Þið hefðuð átt að sjá hvað ég skrifaði fyrst áður en …

Kynþáttahatarar funda

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í fréttum í gær var sagt frá opnum félagsfundi Félags íslenskra þjóðernissinna, en sá félagsskapur berst gegn því að útlendingar af öðrum en vestur-evrópskum uppruna setjist að hér á landi. Í þeim fréttum sem undirritaður sá og heyrði var greint frá því að skráðir félagar í FÍÞ væru rúmlega 100 og að félagsskapurinn stefndi að því að bjóða sig fram …

Spurningar SHG og svör Félags íslenskra þjóðernissinna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

(fylgiskjal með greininni Athugasemdir við svar þjóðernissinna frá 17. ágúst 2000 á www.skodun.is) Spurningar SHG sjá: Opið bréf til Félags íslenskra þjóðernissinna *Innan sviga er það sem lesa má út úr svörum þjóðernissinna Svör Félags íslenskra þjóðernissinna sjá: Þjóðernissinnar svara Hættulegt landnám útlendinga og afskipti erlendra aðilla af íslenskum innanríkismálum 1) Þið segist vera á móti landnámi útlendinga af öðrum …

Athugasemdir við svar þjóðernissinna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í gær barst loksins bréf frá Félagi íslenskra þjóðernissinna og vil ég nú gera nokkarar nauðsynlegar athugasemdir við svar þeirra. Í fyrsta lagi bendi ég á þær spurningar sem ekki var svarað. Í öðru lagi bendi ég á nokkrar mótsagnir í málflutningi FÍÞ. Í þriðja lagi tek ég á ómálefnalegum málflutningi í bréfi þeirra og í fjórða lagi svarar undirritaður …

Opið bréf til Félags íslenskra þjóðernissinna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Formáli Til er hópur sem kallar sig Félag íslenskra þjóðernissinna og heldur hann meðal annars úti heimasíðu þar sem stefnumál félagsins eru kynnt. Tilgangur félagsins er meðal annars að vernda „kynstofn íslensku þjóðarinnar“ og „hindra frekara landnám útlendinga af öðrum en evrópskum uppruna hér á landi“. Stuðningsmenn þessa félags hafa farið hamförum í fjölmiðlum og á netinu undanfarin misseri og …