Ofstæki og ofbeldishótanir í kjölfar málþings um Íslam (Harmageddon viðtal)

Viðtal við Sigurð Hólm í kjölfar málþings Siðmenntar um Íslam í Harmageddon. Fjallað um ofstæki og ofbeldishótanir sem bárust í kjölfar málþingsins. Harmageddon 3. desember 2014: https://dl.dropboxusercontent.com/u/1889822/Harmageddon/2014-12-03%20Ofst%C3%A6ki%20og%20ofbeldish%C3%B3tanir%20%C3%AD%20kj%C3%B6lfar%20m%C3%A1l%C3%BEings%20um%20%C3%ADslam.mp3

Ofstækið afhjúpað

Í íslenskum veruleika er ýmislegt að óttast. Það sem við þurfum að óttast hvað mest þessa stundina er uppgangur fasískra öfgaafla sama í hvaða hópum þau öfl leynast. Ég tel það í raun hættulegt hversu algengt það er að fólk með öfgahægri skoðanir tjáir sig mikið af lítisvirðingu og hatri um aðra þjófélagshópa. Sumum finnst meira að segja í lagi að leggja til að ákveðin trúarbrögð verði bönnuð og það í nafni frelsisins.

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka