Athugasemdir við svar þjóðernissinna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í gær barst loksins bréf frá Félagi íslenskra þjóðernissinna og vil ég nú gera nokkarar nauðsynlegar athugasemdir við svar þeirra. Í fyrsta lagi bendi ég á þær spurningar sem ekki var svarað. Í öðru lagi bendi ég á nokkrar mótsagnir í málflutningi FÍÞ. Í þriðja lagi tek ég á ómálefnalegum málflutningi í bréfi þeirra og í fjórða lagi svarar undirritaður …

Opið bréf til Félags íslenskra þjóðernissinna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Formáli Til er hópur sem kallar sig Félag íslenskra þjóðernissinna og heldur hann meðal annars úti heimasíðu þar sem stefnumál félagsins eru kynnt. Tilgangur félagsins er meðal annars að vernda „kynstofn íslensku þjóðarinnar“ og „hindra frekara landnám útlendinga af öðrum en evrópskum uppruna hér á landi“. Stuðningsmenn þessa félags hafa farið hamförum í fjölmiðlum og á netinu undanfarin misseri og …

Rasismi og takmörkun útlendinga á Íslandi

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í bréfi sem barst Skoðun í gær er undirritaður sakaður um að ,,rugla saman rasisma og þeirri umræðu sem hér hefur farið fram síðastliðna mánuði“ í grein sem hér var birt þann 31. mars síðastliðinn (Einsleitt eða fjölmenningarlegt samfélag?). Hreint land = Fagurt land Bréfritari, sem ekki vill láta nafn síns getið opinberlega*, bendir á að þeir sem vilja takmarka …

Einsleitt eða fjölmenningarlegt samfélag?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Undanfarnar vikur hefur verið þó nokkur umræða í fjölmiðlum um innflytjendur á Íslandi og hugsanleg vandamál sem þeim geta fylgt. Sorglegar yfirlýsingar hafa heyrst í þessari umræðu. Sumir hafa lýst þeirri skoðun sinni að banna eigi útlendingum að flytjast hingað þar sem menning þeirra og trú er öðruvísi en hins hefðbundna Íslendings og þeir passi því ekki inn í íslenskt …

Stéttaskipting í aðsigi?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Brottfall nýbúa úr framhaldsskólum er allt of hátt eða um 80%. Þetta þýðir að átta af hverjum tíu nýbúum sem hefja nám í framhaldsskólum ljúka því ekki. Þessu ástandi þarf umsvifalaust að breyta ef koma á í veg fyrir að stéttaskipting og kynþáttahatur myndist hér á landi. Íslendingar eru gjarnir á að lýsa því yfir að kynþáttahatur sé lítið sem …