Bönnum umskurð

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Umskurður kvenna er stundaður víðs vegar um heim oft í nafni íslamstrúar þó hann sé í raun hvergi boðaður í Kóraninum, trúarbók múslima. Talið er að allt að tvær milljónir stúlkna séu umskornar á hverju ári í heiminum. Þingmenn Vinstri grænna hafa lagt til að sett verði lög sem banna umskurð kvenna á Íslandi. Fagna ber þessari tillögu Vg enda …

Verður Jón Steinar kærður?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Ljóst er að nóg verður að gera á næstu dögum hjá ríkissaksóknara við að undirbúa mál gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttalögmanni. En þegar lögmaðurinn var spurður, í morgunþætti Stöðvar 2 í fyrradag, hvernig ætti að bregðast við fíkniefnavandanum ógurlega svaraði hann eitthvað á þá leið að við ættum að bregðast við vandanum eins og siðað fólk en ekki eins og …

Vanþekking

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Aðeins fjórum dögum áður en hryðjuverkin áttu sér stað í Bandaríkjunum skrifaði ég á þessum síðum hugleiðingar mínar um þá fordóma sem mér finnst fólk hafa í garð múslima. Þessar pælingar mínar komu á réttum tíma held ég, því nú heyrir maður út um allt fordómafullar yfirlýsingar um þessi trúarbrögð og um araba. Ég hvet fólk til að lesa það …

Þegar varðhundar lýðræðisins bregðast

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í síðasta helgarblaði DV birtust tvær greinar sem vöktu áhuga minn og undrun. Fyrst ber að nefna forsíðuviðtal við varaformann Félags íslenskra þjóðernissinna sem bar vægast sagt vott um slaka rannsóknarvinnu af hálfu blaðamanns. Einnig las ég viðtal við Guðrúnu Ögmundsdóttir, þingmann Samfylkingarinnar, þar sem hún lýsti áhyggjum sínum yfir vaxandi fordómum Íslendinga í garð innflytjenda. Hennar lausn var í …

Kynþáttahatarar funda

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í fréttum í gær var sagt frá opnum félagsfundi Félags íslenskra þjóðernissinna, en sá félagsskapur berst gegn því að útlendingar af öðrum en vestur-evrópskum uppruna setjist að hér á landi. Í þeim fréttum sem undirritaður sá og heyrði var greint frá því að skráðir félagar í FÍÞ væru rúmlega 100 og að félagsskapurinn stefndi að því að bjóða sig fram …

Spurningar SHG og svör Félags íslenskra þjóðernissinna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

(fylgiskjal með greininni Athugasemdir við svar þjóðernissinna frá 17. ágúst 2000 á www.skodun.is) Spurningar SHG sjá: Opið bréf til Félags íslenskra þjóðernissinna *Innan sviga er það sem lesa má út úr svörum þjóðernissinna Svör Félags íslenskra þjóðernissinna sjá: Þjóðernissinnar svara Hættulegt landnám útlendinga og afskipti erlendra aðilla af íslenskum innanríkismálum 1) Þið segist vera á móti landnámi útlendinga af öðrum …