Misskilin misskilningur

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Eru þeir sem gagnrýna útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra einfaldlega að misskilja frumvarpið? Eru athugasemdir Mannréttindaskrifstofu, Fjölmenningarráðs, W.O.M.E.N. og fjölmargra annarra byggðar á misskilningi? Þetta er það sem þeir sem styðja frumvarpið halda blygðunarlaust fram. Georg Lárusson forstjóri Útlendingastofunnar, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og nú síðast Friðjón R. Friðjónsson varaformaður SUS og starfsmaður dómsmálaráðuneytisins hafa allir sakað gagnrýnendur frumvarpsins um að misskilja frumvarpið. Þetta …

Mannréttindaskrifstofa Íslands gagnrýnir útlendingafrumvarpið

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur sent frá sér nokkuð ítarlega gagnrýni á útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. Í umfjöllun MRSÍ segir meðal annars að í frumvarpinu séu „ýmis afskaplega varhugaverð nýmæli“ sem óhjákvæmilegt sé að gera athugasemdir við. Áhugasamir geta lesið gagnrýni MRSÍ á vef samtakanna eða hér á Skoðun.

Flóttamenn og útlendingar

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Andri Snær Magnason skrifar stórskemmtilegan pistil á baksíðu Fréttablaðsins í dag þar sem hann fjallar um útlendingafrumvarp Björns Bjarnasonar. Í pistli sínum spyr Andri Snær eðililega: „Hversu mörgum ástarsamböndum má spilla eða tortryggja til að koma í veg fyrir mögulegt plathjónaband?“

Rasistar styðja útlendingafrumvarpið

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Því hefur verið haldið fram að nýtt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga sé byggt á hræðslu við útlendinga og fordómum. Hvort sem fordómarnir eru meðvitaðir eða ekki. Sjálfur vonast ég til að hið meingallaða frumvarp hafi verið lagt fram vegna mistaka og ætla að trúa því þar til annað kemur í ljós. Það ætti að segja stuðningsmönnum …

Þverpólitísk undirskriftasöfnun gegn breytingum á lögum um útlendinga

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Eins og lesendur Skoðunar vita hefur frumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga verið harðlega gagnrýnt. Hafa lesendur verið hvattir til að senda alþingismönnum gagnrýni sína á frumvarpinu. Nú hafa nokkur vefrit og félagasamtök tekið sig saman og hafið þverpólitíska undirskriftarsöfnun gegn umræddu frumvarpi. Ég hvet alla til að láta í sér heyra og taka þátt!

Verða mannréttindi skert með lögum?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Toshiki Toma, prestur og baráttumaður fyrir mannréttindum innflytjenda, skrifar áhugaverðan pistil á heimasíðu sinni um frumvarp til laga um breytingu á Lögum um útlendinga. Fjölmenningarráð og Félag kvenna af erlendum uppruna á Íslandi (W.O.M.E.N. – Women Of Multicultural Ethnicity Network) hafa harðlega gagnrýnt umrætt frumvarp og hafa réttilega bent á að verði það samþykkt sé verið að skerða mannréttindi innflytjenda …

Kaþólski menntamálaráðherrann yfirheyrður

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í viðtalsþættinum „Maður á mann“ sem sýndur var á Skjá einum í gær tók Sigmundur Ernir Rúnarsson viðtal við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir, nýja menntamálaráðherrann okkar. Þorgerður Katrín er kaþólsk en tilheyrir ekki Þjóðkirkjunni eins og mikill meirihluti þjóðarinnar og var ekki annað að heyra á spurningum Sigumundar en að hann hefði nokkrar áhyggjur af þessari trúarafstöðu ráðherrans. Aldrei hef ég …