Frelsarinn skrifar grein fyrir Skoðun

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í dag birtist áhugaverður pistill á Frelsi.is ,,Foreldrar, börn og samskipti þeirra“. Pistillinn er byggður á persónulegum bréfaskrifum sem Frelsarinn (JHH) átti við ónefndan mann um hvort leyfa eigi foreldrum að kaupa áfengi fyrir börnin sín. Svo skemmtilega vill til að ég, undirritaður, er þessi ónefndi maður. Það sem meira er þá fannst mér ég hafa, nokkuð augljóslega, unnið þessa …

Um lögleiðingu vímuefna II

Bragi Freyr GunnarssonGreinar

Vandamál sem orsakast af aðferðum í baráttunni við vímuefnavandann Víðast hvar á vesturlöndum þar sem refsikerfið er notað sem aðferð til að halda vímuefnaneyslu í skefjum hafa vandamál tengd henni aukist. Í Bandaríkjunum, en þar er gengið hvað lengst í “refsiaðferðinni”, hefur fjöldi fanga sem sitja inni fyrir minniháttar fíkniefnabrot aukist gríðarlega síðan 1989, og eru yfirfull fangelsi orðin stórt …

Um lögleiðingu vímuefna I

Bragi Freyr GunnarssonGreinar

Nokkuð hefur borið á umræðu um afglæpavæðingu vímuefna undanfarið. Ástæður þess eru vafalaust áhrif utanfrá, en slík umræða hefur færst nokkuð í auka erlendis, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. Ætlunin er að þessi pistill sé sá fyrsti í röð nokkurra um það málefni. Í þessum fyrsta hluta er fjallað um stöðu vímuefnamála hér á landi, og þær aðferðir sem …

Eitur og ekki eitur

Bragi Freyr GunnarssonGreinar

Ég hef oft velt því fyrir mér hvað það er sem ræður því að sum vímuefni eru leyfileg, og önnur ekki. Þegar fólk er spurt eru svörin oft á þá leið að hin bönnuðu vímuefni séu einfaldlega skaðlegri en þau sem leyfilegt er að neyta. Þessi svör eru mér ófullnægjandi þar sem það stenst einfaldlega ekki að öll bönnuðu efnin …

Annað samtal um fíkniefni

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Í síðustu viku bjó ég til ímyndað samtal milli mín og einstaklings sem er fylgjandi lögleiðingu fíkniefna. Síðan sú grein birtist hef ég fengið sendar ýmsar ágætis glósur frá lögleiðingarsinnum. Með hjálp lesenda hef ég því útbúið alvöru samtal um þetta flókna og mikilvæga mál. Ég vona að fleiri skrifi til okkar og taki þátt í umræðunni.

Lögleiðing fíkniefna

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þegar hinn hvimleiði fíkniefnavandi kemst í hámæli í fjölmiðlum virðist mér sem það ríki aðeins tvö sjónarmið hjá fréttamönnum og viðmælendum þeirra um hvernig beri að taka á þessum vanda. Þau sjónarmið sem ég á hér við eru hert löggæsla og harðari fangelsisdómar fyrir fíkniefnaafbrot annars vegar en lögleiðing fíkniefna hins vegar. Þessar tvær aðferðir til að kljást við fíkniefnavandann, …