Mér er sama hvað forsetanum finnst um ESB

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar8 skoðanir

Fyrirgefið þegar ég segi að mér er alveg sama hvaða hugmyndir forsetinn hefur um Evrópusambandið. Mér er líka sama um hugmyndir forsætisráðherrans, þingmanna, Evrópusamtakanna,  Heimssýnar og annarra valdastofnanna. Ég hef ekkert að gera við hugmyndir valdafólks sem segir mér fyrir verkum. Sérstaklega ekki hugmyndir fólks sem telur sig getað spáð fyrir um framtíðina. Horft í kristalskúlu og vitað fyrirfram hvaða …

ESB umræða í 23 ár! – Má ég taka upplýsta ákvörðun?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar3 skoðanir

Fyrir tæpum fimm árum skrifaði ég grein þar sem ég benti á að umræðan um ESB væri búin að taka 18 ár. 18 löng ár! Ég benti á að það væri kominn tími til að sækja um aðild. Af hverju? Vegna þess að aðeins fullkláraðir samningar að loknu umsóknarferli geta gefið okkur kjósendum raunsæjar upplýsingar til að meta hvort staða …

Aðild að ESB hefur verið til umræðu í 18 ár

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Það var líklegast árið 1990 sem Samband ungra jafnaðarmanna (þá ungliðahreyfing Alþýðuflokksins) hvatti íslensk stjórnvöld fyrst til að sækja um aðild að ESB. Síðan eru liðin 18 ár og ekkert hefur gerst. Stjórnmálamenn hvetja til „umræðu“ um málið sem verður að teljast svolítið hlægilegt í ljósi þess að umræðan hefur ekkert breyst á þessum tíma. Niðurstaðan af frekari umræðu um …